Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Síða 24

Kirkjuritið - 01.05.1962, Síða 24
166 KIRKJURITIÐ Ráðamenn svo sem þriðja liluta mannkynsins gera kröí'u til fullkomins frelsis í liugsunum, orðum og atliöfnum — þó með jieim takmörkunum: að skaða ekki náungann. En ráðamenn annars þriðja hluta heimta fullkomna yfirdrottnan ríkisvalds- ins yfir sál og líkama mannanna — orðum jieirra og athöfnum — og fullkomin yfirráð yfir allri orku og efnislegum verð- mætuin. — í öðru lagi eru andstæðurnar í afstöðu mannsins lil andlegs Iieims, og þær eru sízt minni. Mikill hluti mann- kynsins telur sig finna til nálægðar Guðs í sálu sinni, og spek- ingarnir segja: Guð er allt í öllu. En aðrir — sem ráða yfir liundruðum milljóna manna — segja: Enginn Guð, að dæmi heimskingjans í 12. sálmi Davíðs, og neita tilveru annars lífs, gegn reynslu trúar og jafnvel vísinda, sem jieir annars meta mikils. Þetta nægir til Jiess aö sýna sígildi Jiess efnis sem Spekiritin setja fram. Og nóg um Jiað. Einnig er athyglisvert: að Spekiritin eru sett fram í Ijóðum, Jjví ljóð er fegursta og fullkomnasta form maimlegrar tjáu- ingar í orðum — ef vel er gert. En hvorki efnisval né ytra forrn myndi J)ó liafa nægt, til |>ess að gera Spekiritin ódauðleg. Enn eitt kemur til greina: — J). e. J)rátt fyrir marga galla eru ritin snilliverk — og J)að svo: aö ígildi J)eirra er tæplega að finna í semítískmn eða vestræn- um skáldskap, nema J)á á öðruni stöðum í Ritningunni sjálfri — t. d. í Spámannaritunum.---- í formálum að J)ýðingum mínum hef ég leitazt við að gera grein fyrir semítísku rími og hrynjandi. Vesturlandamenn rínia saman hljóð en Semítar rímuðu saman liugsanir. Ég lief levft mér að nefna það þankarím. Aðaleinkenni J)ess er J>að: að temað er sett frarn í fyrstu hrag- línu en variationin í annari braglínu. Hér er dæmi: Minnin" hans máist af landinu, og nafn lians er numiS af jörSinni. Þetta Ijóðasnið tíðkaðist með súmeriskum og semítiskum J)jóðum, full 2500 ár samtals, svo vitað sé, og sennilega miklu lengur. Annað einkenni er metrum J)eirra — þ. e. lirynjandin. Þrjú til fjögur þung atkvæði í braglínu er algengust og J>au skapa

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.