Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 28
270 KIRKJURITIÐ hef lálið' efniS sitja fyrir hæltinum og umsamið sálmimi (orkt iiber eins og segir í þýzku). Þessháttar þýðingum hef ég valið allra fegurstu sálmalög, sem völ er á s. s. Sjá himins opnast hlið'. I hverju tilviki er þess getið hvers eð'lis þýðingin sé. Eg heltl að sumir þessara hebresku sálma eigi erindi í Sálmabókina, en að' eitthvað sem þar er, mætti víkja.------- Snemma á Miðöldum, eða fyrr, varð til kredda, sem á mið- aldalatínu var nefnd horror vacuum — ótti við tóniið. I ritlist- inni gætti hans þannig: að eyður í handritum voru fylltar myndum og skrauti. Smám saman skapaðist af þessu afar fjölbreytt og fögur list, sem lifir fram á þennan dag, þótt ekki sé hún nema svipur hjá sjón. Handritaskreyting þótti tak- ast vel ef hún — auk þess að fylla eyður — lýsti einhver veigamikil atriði textans, og að sjálfsögðu voru gerðar kröfur til fegurðar. Eg leyfði mér að skreyta þemia helga texta, en fjarri fer því, að það verk sé gallalaust. Þegar líður á bókina fer þó að koma festa í þessa grein verksins. Ég er þá líklega — eins og sagt er á listamannamáli — farinn að finna sjálfan mig. Erfiðast revndist mér að finna hugmyndir — en minni vandi að teikna þær. — Hins vegar eru engir rímgallar í þýð- ingum mínum af Spekiritunum — t. d. hvergi vafasöm áherzla og hvnrgi atkvæði of eða van.----------- Ég varð svo lánsamur, að háskólakennararnir — lærðustu mennirnir í biblíulegum fræðum — tóku þýðingum mínum ekki tómlega og ekki ná&arsamlega, heldur með ekki svo lítilli aðdáuii. Ég leyfi mér að viðhafa það orð, því sitthvað í þá átt er víða skjalfest. Fyrstur var herra biskupinn, dr. Ásmund- ur Guðmundsson, til að viðurkenna þýðingarnar, og síðan ýmsir aðrir. Fyrir allan þann heiður erum við þakklát. Og . þakklæti okkar vil ég láta í ljós, með því að gefa Háskóla Is- lands umrædd handrit — í umbúðum, sem konan gerði að mestu leyti. Og við biðjum vkkur að veita gjöfinni viðtöku og afhenda hana rektor Háskólans, þegar ykkur þykir henta. Og við biðjum ykkur, háttvirtu prófessorar, að flytja Há- skóla Islands — rektor hans og fyrrverandi rektor — alúðar- fyllstu þakkir okkar og árnaðaróskir í sambandi við það stór- afmæli, sem nú er í vændum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.