Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 30
\12 KIRKJURITIÐ skrifað fjölda margar greinar um ýmis efni og flutt fjölda er- inda og fyrirlestra og ýmislegt er til í handritum frá hans liendi, enn óprentað. Hann kvæntist 28. maí 1896 Kristjönu Ágústu Eymundsdóttur, bónda á Skjaldarþingsstöðum, Ey- mundssonar. Börn þeirra eru: Sólveig Soffía, hjúkrunarkona, gift Haraldi Eiríkssyni, rafvirkja, Rvík., Anna, gift Óskari Kárasyni, múrarameistara, Vestmannaeyjum, Gísli Friðrik, íþróttakennari, Vestmannaeyjum, kvæntur Magneu Sjöberg, Asdís Guðbjörg, gift Þorsteini Einarssyni, íþróttafulltrúa, Rvík. Þrjú eru dáin, Guðný, Gísli og Ásdís. Heimili séra Jes var sólstafað ástúð og kærleika og góðum og göfvigum dyggðum. Hann var ljúfur í lund og skemmtinn í öllum viðræðum, alltaf gamansamur og af gáfum gneistaði hann. Góðleikur og eldmóður voru einkenni hans. Hann var meðlimur Góðtemplarareglunnar í 60 ár og heiðursmeðlimur mörg ár, íklæddur hertýgjum reglunnar, trúnni, voninni og kærleikanum í ótrauðri baráttu og sókn með snilli meðan kraftar leyfðu. Hvarvetna lagði hann góðu málefni lið sitt með ötulleika og beppni og prúðmennsku, en þó algjörri sérfylgni. Hann kom fram í algjöru látleysi, en stefndi þó hátt. Hans mikla og staðgóða menntun og skilningur á mannlífinu og samúð veitti honum brautargengi. Hann var alltaf fræðarinn og alltaf að berjast fyrir mannúðarmálum. Virtist alltaf upp- lagður til þess að segja eitthvað skemmtandi og menntandi. Hann var afburða latínumaður, bekkjarbróðir lieimspek- ingsins mikla Helga Péturssonar. Og er nú allur bekkjarbræðra- hópurinn til foldar hniginn. „Fylgir ætíð sólarfalli morgun næsti, fagur á himni. Ljósrík Guðs er náðin. Von eilífs lífs og vissa dags, sem hverfur, verður að eining þeim, er Kristi lifa. Dauðinn er aðeins augnahragðsins leiftur, innför í dýrð og sælu himinranna". Ó, Guð veit niér náð til þess að lifa svo þessu lífi, að inér sé fært að lifa Kristi síðar, og þurfi ekki að hlygðast ínín, þegar þar að kemur að ég lít uin öxl á þetta jarðlíf. — Gústaf Adolj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.