Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 31
Bréf til Kirkjuritsins (Ritstjórinn hefur oftcir en einu sinni minnst á, aS ceskilegt vœri, qS lesendur sendu honum bréf um hitt og þetta, sem þeim lœgi á hjarta varSandi þau mál, sem Kirkju- ritiö' fjallar um. Nýlega hafa honum borizt eftirfarcndi bréf. Þótt bœSi séu í lengra lagi, einkum híS fyrra, eru þau birt í heilu lagi. HiS fyrra er frá ,,einum þessara reiðu ungu manna", sem nú láta margt til sín taka. Hitt frá rosknum fyrrverandi sóknarnefndarformanni.) SVO Á JÖRÐU SEM Á HIMNI Að' mér sækja örlög stinn. Afram sé ég velta gjöWV. Hversvegna svíkurflu Himininn? Heyrirð'u til mín, blinda jörð? „Það góða sem ég vil, gjöri ég ekki, en hið vonda, sem ég ekki vil, það gjöri ég". Undir þessa sök er ég seldur. Ætti ég þá að þegja? Hvað gerði sá, sem orðin eru eftir höfð? Og því, skeleggi ritstjóri, ef þú ert hikandi að birta grein sem líkleg er til að valda kurr meðal presta, þá minnstu þeirra, sem urðu að tala, af því að þeir gátu ekki annað. Hefðu þeir fengið inni fyrir orðið í „Kirkjuritum" sinna tíma? Raun er að sjá ráðaleysið í ráðum íslenzku kirkjunnar. Það er pví líkast, að þjónar hennar margir væru ólæsir á helga bók. Þeir vilja sannfæra fólkið með öllum ráðum öðrum en anda og krafti. Allt mun þeim ónýtt reynast annað en andi og kraft- ur Krists. Sjaldan er svo á kirkjuna deilt. að þjónar hennar rísi ekki skjótt upp sjálfum sér til réttlætingar. Er það samkvæmt ráði Krists? „Sælir eru þeir, sem ofsóttir verða fyrir réttlætissakir, því að þeirra er himnaríki". Hvers vegna verðið þér þá argir °g vansælir? Er ekki fyrirfram vitað, að Kristur er Gyðingum mieyksli og Grikkjum heimska? Þeir, sem hanga í skoðana- kerfvim, hneykslast á hinni frjálsu einstaklingshyggju Krists. Hinir, sem ekkert sjá nema heimspekilega rökfærslu, sem þeir nefna frjálsa hugsun, telja að trú á æðri mátt, sé mann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.