Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 33
KIRKJURITIÐ J75 kirkjunni væri að liverfa úr ösku vestrænnar tíðarandaþjónk- unar í eld ráðstjórnarskipulags, sem þarna er boðað. Er ekki enn Ijóst eftir öll þessi ár, að ríki Krists er ekki af þessum Iieimi? Var þaS ekki kröftuglega auglýst með minnisstæðum atburðum? Ytra lögmál, fast skoðanakerfi mótað af mann- legum nefndum og ráðum, er það kristindómur? Þvingun presta og safnaða til fylgis við slík mannaverk, er það kristindómur? Hér er boðað lögmál, en ekki kristni. Varist súrdeig fariseanna! „ Mikið var rætt um nauðsyn presta á frambaldsnámi', segir í grein um norrænan prestafund. — Já, sannarlega, mikil er sú nauðsyn! En ekki fyrst fræðsla í nýjungum í vísindagreinum „undir leiðsögn prófessora og fleiri sérfræðinga". Hvorki Jesús frá Nazaret né lærisveinar bans böfðu „licent- iat"-gráðu til að púkka upp á. Samt unnu þeir nokkurt starf. Ekkert er svo sem á móti „djúptækri guðfræðilegri þekkingu", en hún er bismi eitt hjá þeirri raunþekkingu. sem sprettur af lífi í Kristi. Hvers vegna öll þessi eftirsókn eftir vindi? Það þætti líklegt ráð við þorsta að þeysa á barðahlaupum kringum lindina, gleypandi eintómt loft!! Er það óttinn við að sjá eigin mynd speglast í lygnum lindarfleti, sem gefa fót- unum svo mikla fimleikabvöt? Væri ekki helzt þörf á fram- haldsnámi í smælingjabætti þeim, sem kemur auga á sann- leikann, sem spekingum og hyggindamönnum er hulinn? Hin eilífa kirkja Guðs á bimni er Kristur. Biðjum þess, að svo megi verða á Jörðu sem á Himni. Uljur Ragnarsspn. FÁAR FRTÐARSTUNDIR íj E R virðist sagan, sem þú segir í marzbefti Kirkjuritsins þetta ár á bls. 119 og áfram, minna þig á rothögg, þótt þú jatir jafnframt, að þau eigi sér misjöfn stig, eins og fleira í rnannheimum. 1 rauninni er sagan sorgarsaga. Við bugsum okk- ur bóklegar menntir bornstein að menntun, og mun ekki um það deilt, að þær eiga þar gagnmerku blutverki að gegna. Og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.