Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 34
176 KIRKJURITIO ef við freistum þess, að renna augum yfir bókmenntasögu þess árabils, sem saga þín spannar, mundi bún trauðla gefa tilefni til ófremda. Einbversstaðar bef ég lesið, að við Islendingar sé- um ein fremsta bókmenntaþjóð bnattarins, ef miðað er við bókamagn okkar, og að sjálfsögðu liöfð bin sígilda liöfðatölu- regla til vitnisburðar. Og við leggjum geysivinnu í að kenna okkur sjálfum — þ. e. þjóðinni — að lesa, að njóta þess, sem bókmenntirnar bafa fram að bjóða. Þó gerist slík saga. En bversu mun þá um bið visna tréð fyrst svo er um bið græna? Og bversu mun um þann bóp manna, sem þessi maður befur gerst leiðtogi fyrir, — kennt að lesa? Mér sýnist þú lýsa þarna alvarlegri sök á bendur — en bverjum? Er það leiðtoginn sem þú lýsir þarna? Eða ertu þarna að lýsa sök á bendur þjóðfélaginu — þjóðariiinar í heild? Það skiftir nokkru máli. Þú segir: „Hitt er ekki óhugs- andi, að skólakerfinu sé svona varið, að bvorki kennurum né nemendum sé fært, né þeir hafi sterka löngun ti] að lesa nokk- uð utan hjá". Þetta er rétt, það sem það nær. En sagan er ekki nema hálfsögð með þessu. Það er ekki rétt að gera ráð fyrir að skólakerfið, og þá að sjálfsögðu þar með talið forustuliÖ' þess, sé eitthvert ríki í ríkinu. Ef það hefur í lieild litla við- leitni til sb'krar leitar, mun það tæplega anna þess einna. Þar mun fleira koma til, enda er það svo. Allir, sem einbvern tíma Iiafa tekið sér bók í hönd til þess að njóta hennar, vita, að bennar verður ekki notið nema í kyrrð. En hversu gengur að eignast hana? Allt virðist vinna gegn því, að nokkur fái bennar notið. Jafnvel kirkjan, sem um aldir hefur predikað kyrrð, sem höfuðnauðsyn helgiat- hafna, ber nú þá kröfu svo greipilega fyrir borð, að hún — ekki einu sinni leyfir, heldur lætur útvarpið flytja messur sínar á þeim tíma, sem engu heimili er fært að hlýða á þær í kyrrð. Þið prestarnir vitið það vel, að hver einasta húsmóðir, sem annars liefur á herðum sér önn síns heimihs, þarf einmitt að inna af höndum eina þeirra, og bana fyrirferðarmikla, með- an þið flytjið þjóðinni messurnar. Húsmæðurnar em því dæmd- ar af daglegri nauðsyn og viðurkenndum þjóðháttum, lil að leika undir messuna á katla og könnur, potta og pönnur, og er ymvir þeirra alls óskildur helgihaldi og hátíðleik, og þó með fullri virðingu fyrir erindum húsmæðranna. M. ö. o.:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.