Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Síða 36

Kirkjuritið - 01.05.1962, Síða 36
SKIPULAGSSKRÁ fyrir MinningarsjúS Ingibjargar Ólafsson á íslandi Stofanandi lians er Despina Karadja prinsessa 1. Sjóðurinn lieitir Minningarsjóður Ingibjargar Ólafsson á íslandi. 2. Sjóðurinn er stofnaður til minningar um hina göfugu, kristnu konu, Ingibjörgu Ólafsson, sem frá fyrstu æskuár- um liefur lielgað Guði Jíf sitt og alla ævi þjónað lionum með starfi í K. F. U. M. og öðru kristilegu starfi á Islandi, Danmörku, víðsvegar á Norðurlöndum og á Englandi. 3. Tilgangur sjóðsins er að efla kristilegt starf lijá íslenzk- um æskulýð samkvæmt kenningum lútliersku kirkjunnar íslenzku. 4. Vöxtum af liöfuðstóli sjóðsins skal á ári liverju eða a. m. k. annaðlivort ár verja til þess að styrkja eina eða fleiri ungar konur, sem vilja stunda guðfræðinám eða búa sig á annan liátt undir æskulýðsleiðtogastarf á evangelisk-lút- lierskunt grundvelli. 5. Stjórn sjóðsins skipa: Biskup Islands, vígslubiskup sá, er ltamt tilnefnir, og einn maður kjörinn af kirkjuráði. Stjórn- in vinnur kauplaust. 6. Höfuðstólinn má ekki skerða og skal geyrna hann tryggi- lega í íslenzkum ríkisbönkum, ríkisskuldabréfum eða öðr- um tryggum verðbréfum. 7. Við ltinn upprunalega liöfuðstól krónur 50.00,00 — fimm- tíu þúsund krónur — bætast gjafir, sem sjóðnum lilotnast eða ltann fær í arf frá áliugasömum vinum. 8. Óhjákvæmileg útgjöld vegna starfsemi sjóðsins (burðar- gjöld, prentun o. s. frv.), má laka af árlegum vöxtuni. 9. Ef til þess kæmi, að sjóðurinn gæti ekki starfað lengur samkvæmt tilgangi sínum (sbr. 3. og 4. gr.), skal hann lagður niður og liföuðstól lians og öðrum eignum skipt jafnt milli æskulýðsstarfs íslenzku, lútlxersku kirkjunnar, elliheimilis og blindralieimilis. Skulu þau framlög nefnd: „Minningargjöf Ingibjargar Ólafsson“. 10. Ofanskráðum ákvæðum rná elxki breyta.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.