Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 37
Arelíus Níelsson: Bindindissamtök kristinna safnaða Hinn 11. maí s. 1. var haldinn stofnfundur kristilegra bind- indissamtaka í Safnaðarheimih Langholtssafnaðar í Reykjavík. Það er Landssambandið gegn áfengisbölinu undir forustu Péturs Sigurðssonar, ritstjóra, sem gengst fyrir slíku samstarfi. Boðaði hann til fundar presta og safnaðarfulltrúa fyrir ári síðan eða 12. maí 1961, til að ræða þessi mál og kusu þá þegar nokkrir safnaðanna í Reykjavík og nágrenni fulltrúa innan sinna vébanda til að sinna þessum málum og undirbúa sam- band til átaka gegn áfengisbölinu. Engin slík samtök kristinna safnaða hafa verið til hér áður °g kirkjan lítt unnið markvisst að bindindismálum, þótt margir prestar hafi tekið þátt í baráttunni af lífi og sál. Kirkjur amiarra Norðurlanda liafa hins vegar fyrir löngu stofnað til samstarfs á þessu sviði, ekki einungis innan hvers 'ands lieldur vinna þær saman og nefnast samtökin Den kristna sanifundens nykterhetsrörelse, eða bindindishreyfing kristinna safnaða. I Svíþjóð hefur t. d. slík starfsemi staðið með blóma yfir 40 ár og margir kunnir menn gengið þar í broddi fylkingar, nieðal þeirra sr. Joel Kullgren, sem hefur verið framkvæmda- stjori samtakanna í þrjá áratugi með miklum dugnaði. Svíar hafa nú 10 erindreka, sem ferðast um á vegum þessara samtaka og flytja mörg liundruð erindi til fræðslu og hvatn- ^ngar um bindindismál í kirkjum og samkomuhúsum. Þeir sýna einnig kvikmyndir og gangast fyrir bindindisdögum og oindindisvikum innan safnaða og kirkna. Arlega em haldin námskeið á einhverjum vel völdum ,fa]- lefium stað, þar sem fólk er oft í alls konar félagsstarfsemi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.