Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 39
SigurSur SigurSsson, frá Hælavík. Horft til baka af sjónarhæð sjbtugs manns Eg er einn af eldri kynslóðinni fæddur fyrir aldamót. Stór kynslóð er að ljúka störfum, skila af sér, hún hefur lifað meiri framfara- og tæknitíma en nokkur önnur, sem við vitum um. Ný kynslóð tekur við, það er lögmál lífsins, kynslóðir koma og fara. Við árnum henni allra lieilla og blessunar í fram- tíðinni. Þegar ég lít yfir liðin ár, kemur margt í huganum. Þessi síð- astliðnu 10 ár hafa gefið mér marga stund til hugleiðingar um gátur lífsins og ég held ég megi segja, að sá tími hafi verið mér betri skóli en öll hin árin. Kaj Munk segir um fóstur- móður sína, að hún hafi lofað Guð fyrir veika fótinn sinn. — hún trúði því, að Guð hefði haft sérstakan tilgang með þessari reynslu, sem á hana var lögð. Þaiuiig er það, styrkur- inn veitist fyrir trú, og í sigurvissu trúarinnar getur maður sagt með skáldinu, sem þannig orðar það: „Og brosið skín 1 gegnum öll mín tár". Ég ætlaði ekki að verða háfleygur, en þeg- ar vorið kemur svo oft í huga minn, sem annað skáld sagði: „Um vorkvöld oft mig væriVin flýr, ég vil há fljúga burt. Mig einhver löngnn áfrani knýr, en ekki veit ég hvurt. Mér finnst ég vilji fljúga af staiV í fjarlægiV út í gehn. Sú vorþrá sein mér amar aiV, er aiVeins löngnn heim". Þegar daginn lengir og sólin hækkar sinn gang, er erfitt um svefn og andvakan sækir á, þá leitar svo margt á hugann oft-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.