Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 41
KIRKJURITIÐ 183 óvætt fyrir Hælinn. Hvað var nú til ráða? Átti ég að' bíða til næstu fjöru — eða freista þess, að leggja í brimið. Ég beið og athugaði útsogið. Það gæti lánast með því að fylgja útsoginu og kæmist ég fyrir Hælnefið, reiknaði ég með, að komast upp í fjöruna liinum megin. Svo kom rétta au gnablikið. Ég fylgúi útsoginu eftir, sem kraftar leyfðu og slapp fyrir klettinn. Þá kom líka næsta bára og ég missti fótfestu. Aldan bar mig eins og laufblað upp með berginu upp í fjöru. Ég get ekki skýrl bvað hélt mér uppréttum, en þegar útsogið byrjaði, hnaut ég áfram, náði taki á jarðföstum steini og komst á þurrt land. Þá var sigur unninn, þó ég geti ekki liælt mér af lionum. Sagan er ekki búin. Ég bætti fuglum á kippuna, sem ég átti fyrir vestan Hælinn. Það nægði til þess að bera á báðum öxlum. Afram var lialdið heim á leið glaður í anda. Nokkru vestar er klettabrvggur, sem gengur í sjó fram og kallaður var Hlein, yfir Iiana er hægt að ganga. Þegar ég er rniðja vegu á Hlein- inni byrjar steinkastið, fyrst möl og smásteinar allt í kringum mig, svo ég ákvað að standa kyrr, því ég vissi ekki livað gera skyldi. Þá finnst mér eins og lirópað sé í eyru mín: „Haltu áfram!“ — Ósjálfrátt stíg ég skref áfram og þá skeði það. Ég Iieyri þyt, eins og eittlivað ferlíki kljúfi loftið og ég fæ suðu fyrir eyru; eittbvað snertir fuglakippuna, sem ég ber. Klöppin titrar, þegar steinninn klofnar, sem féll eins og byssu- kúla að baki mér. Eldneistar fuku allt í kringum mig, en ég slapp. Ég bafði stálbatt á böfði, sem ldífði mikið, en þrátt fyrir það, liefði ég ekki lilýtt röddinni, segði ég ekki þessa sögu nú. Þegar ég kom niður af klöppinni datt kippan í tvennt af baki mér, steinninn liafði að mestu skorið liana sundur. Það var klökkur og glaður maður, sem þá kom heim til konu °g barna. Þetta var liandleiðsla hans, sem vakir yfir börnum sínum allt til enda. Það voru einu sinni nokkrir menn, sem deildu um ]iað, bver þeirra væri mestur. Það er mannlegt fyrirbæri og kemur °ft fyrir, að menn balda sig öðrum fremri. Meistari þeirra sagði, að sá, sem vildi verða mestur, skvldi auðsýna mesta þjónustu í kærleika. Nú er það svo að ég læt börnum mínum ekki eftir neinn arf af jarðneskum munum, en ég hef reynt °g get aðeins bent þeim og öðrum á þetta: Trúmennskuna, dyggðina og kærleikann. Ástundið þetta og þið munuð finna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.