Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Side 43

Kirkjuritið - 01.05.1962, Side 43
Bókafregnir Jón GuSnason: dalamenn. Æviskrár 1703—1961. GcfiS út á kostnaS höfundar 1961. Enn hefur íslenzkur prestur unuió stórvirki á svióuni ættfræðinnar. Að 'ísu er hór hvorki uni nýliða né fruinsmíð að ræða, heldur þvílíkast er þaulæfð'ur hleðslumaður færir l'jarg í vegg, seni liann hefur lengi unnið að högum höndum af miklu nyggjuviti og fádæma traustleika. — Dað var hvorki óverðskuldað nc að ófyrirsynju að höfundur - framan- nefndrar hókar var skipaður skjala- vörður við Þjóðskjalasafnið eftir 32ja ára prestskap, fyrst 12 ár í Döl- Ul>i, en síðan 20 ár í Hrútafirði, þar sem hann var horinn og barnfædd- ur. Margir vissu að hann hafði iðkað fræðistörf, varðandi íslenzka sögu i þehn tómstundum, sem honuin gáf- Ust, þegar prestsstörfin, húskapur- ’nn og kennslustörfin kölluðu ekki að. Áhrif og árangur þeirrar iðju sast þó ekki verulega fyrr en hann konist að Skjalasafninu. Þó liafði hann 1945 séð um útgáfu á hók, sem her heitið: ÞjóShættir og œvisögur l'(í 19. öld. MinnisblöS Finns á Kjörseyri. En það er einhver Jón GuSnason skemmtilegasta og fróðlegasta hók sinnar tegundar. Síðustu fimmtán árin hefur séra Jón verið mikilvirkur á þessum vettvangi. Hér skal fyrst nefna út- gáfu lians á sjálfsævisögu séra Friðriks Eggerz: Úr fylsnum fyrri aldar. Tvö bindi. Ærið hnökrólta en margslungna og minnisverða frá- sögu. Þá jók séra Jón Æviskrár Páls Eggerts Ólasonar mikillega og end- urhætti að nokkru Vestur-íslenzkar œviskrár.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.