Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 44
186 KIRKJURITIO Af frumsömdum ritum hans eru mest og merkust: Strandamenn — ættfræðirit — (1955) og svo það, sem hér iim ræðir. Dalamenn er í tveim yiðainiklum hindum. Er hid' fyrra 528 blaðsíður en hið siðara 539. Ekki veit 6g hve greind eru æviatriði margra, en myndir um 1400 maima prýða húk- ina. Er það þó vitanlega aðeins hluti þeirra, sem þar koma við sögu. Tald- ir eru og ættfærðir allir húendur í Dölum frá 1703. Augljóst er, að ekki hefur verið auðhlaupið að því verki, þegar þess er minnzt, að þótt til sé manntal frá því ári, hyrja prestsþjónustubækur í þrenmr prestaköllunum ekki fyrr en 1750 og í tveinmr þeirra hafa þær glatazt um alllangt skeið. Einkum er torvelt að rekja allar slóðir í Saurhæjar- þingum hinum fornu. Höfundinn hefur þó hvorki skort elju né þolin- mæði til að rekja sporin eins og unnt er, né hugkvæmui til að fylla í eyðurnar eftir því, seui framast er hægt. Er skemmst frá því að segja, að rit þetta er sem djúpur hrunnur og gagnauðugur — og þó merkast fyrir traustleika höfundar, vandvirkni og varfærni. Efnið er vel skipulagt: Byrjað syð'st í sýslunni og síðan fylgt hæj- arröðinni. Nokkurrar aðstoðar og styrks hefur höfundur notið, sem hann þakkar í formála. Þess getur höfundur, að eiin séu ótaldir Daiamcnn utanhéraðs og Dalamenn í Vesturheinii og ínun hann hafa í smíðuni þriðja bindið, sem þeirra getur. Verður þá ekki betur gengið frá verki þessu. Það skal fúslega játað', að cg hcf ckki tök á að gagnrýna bókina að því er snertir frumheimildir en ekki tel ég ofhennt að rit þctta inuni mn langan aldur verða eitt þeirra heim- ildarrita, sein hvað mest verður vitn- að i og meðal hinna vinsælustu handhóka. - Myndirnar niunu og þykja þeim muii merkari, sem tímar líða. Og íslenzka kirkjan má vera stolt af þessuin syni síniiin — því að einn- ig á þennan hátt hefur hann innt ai' liönduiu mikla þjónustu. Valdimar ]. Eylands: ARFUR OG ÆVINTÝR. Bókajorlag Odds Björnssonar, 1961. Þessi vandaða bók — það er hún bæði að efni og ölluin umbúnaði — er gefin út til heiðurs við höfundinn í tilefni af sextugsafmæli lians. — Hafði séra líragi Friðriksson höfuð- fraiukvæmdina með höndum og rit- ar fáein formalsorð. Þá koma árnað- aróskir -og þakkir margra Islend- inga, austan hafs og vestan, fyrir ötult og ágætt starf séra Valdimars að kirkju- og meuningannáluiu. — Sjálft meginefnið er tvískipt. Fyrri hlutinn hefst á frásagnar- broti af æsku höfundar, síðan koma fáeinar blaðagreinar, erindi og ræð- ur. En fullur helmingur bókariiin- ar er ferðasaga; ævintýri í 18 lónd- um scm lýkur í landinu helga. Ég hefði kosið þann kafla stytlri en þann fyrri þeiin niiin lengri. Grein- arnar og ræðurnar hafa margt sér til ágætis. Höfundur er þar alls stað- ar óvanalega stuttorð'ur, frásögnin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.