Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 45
KIRKJURITIS 187 ljós og látlaus, málið hreint, frani- þeim mun eftirtektaverðari að mín- setningin hispurslaus og drengileg. um dómi. Spurningunni: Hvað Til dæmis um það, er upphafsgrein- gengur að kirkjufélaginu?, í sam- in. Þar dregur höfundur nieð ör- nefndri hlaðagrein, er hófsamlega fáum dráltum upp niynd af uppvexti en þó djarfmannlega svarað. sínuin norður i Húnavatnssýslu, en Fleiri dæmi er óþarft að taka, en einkum hvernig honum auðnaðist að skylt að geta margra ágætra niynda afla sér nokkurrar menntunar og sem dreifðar eru um alla hókina. verða að manni, og varð þó að Lífssaga dr. Valdemars Eylands hrekjast úr menntaskólanum vest- er eitt ævintýrið í gamla stilnuin. ur um haf í þeirri von að ná þar Og heill sé honum fyrir það, hve settu marki. hann hefur vel varðveitt arf sinn og Jólaræðan er aðeins tvær hlað- vaxtað hann ríklega. síður, páskaræðan fjórar, háðar G. A. Kynlegur viðburður Tveir feðgar, Brynjólfur Arnason og Gísli Brynjólfsson, héldu Bergsstaði í Svartárdal samfleytt í 113 ár (1667—1779). Þótti sá fyrrnefndi skörungur mikill en nokkur ofstopamað- ur og vék Guðbrandur biskup Þorláksson honum eitt sinn um hríð úr embætti. Skömmu síðar sættust þeir heilum sáttum. Eitt af börnum séra Gísla var Ingibjörg kona Einars biskups Þorsteinssonar. Vallboltsannáll hermir frá fyrirburði þeim, sem hér fer á eftir, samkvæmt frásögn Gísla Konráðssonar í Húnvetninga- sögu: — Sá atburður varð 3. september 1662, að Gísli prestur reið ur Höfðakaupstað og menn bans með honum. Hann náttaði og tjaldaði við Blöndu fyrir heiman Breiðavað, var þar annað tjald, er átti Bjarni búandi á Eyvindarstöðum í Blöndudal. Veður var kyrrt og stjörnuljós um nóttina. Heyrðu menn duna undir sem þá reknir eru hestar. Gáfu þeir sig þar ei að og sofnuðu. Um morguninn löngu fyrir dag, vaknaði prestur og leit upp. Var þá burtu tjaldið, er til fóta hafði fastlega sett verið, og komið frá meira en tuttugu faðma í lág eina litla. Fannst þar og var tjaldað aftur. Þótti mönnum þetta kynleg- ur viðburður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.