Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Síða 46

Kirkjuritið - 01.05.1962, Síða 46
INNLENDAR F R É T T I R Séra Lárusar Arnórssonur á Miklaliæ verður niinnzt í næsta hefti. LeiSrétting í grein Snorra Sigfússonar, í síðasta liefli, féll í afriti niður þessi lína, sem greinin átti að enda á: . . . Og /mr eru /irestar og kennarar samverka- menn. Séra Sleján Eggertsson á Þingeyri, er nýlega farinn utan til fjögurra mán- aða nánisdvalar í Baiidaríkjununi. Hann niun einkum kynna sér unglinga- starfsemi og ármennsku (soeial work). Páskagii'ösþjóniistur á vegum Æskulýðsráðs voru haldnar í nokkrum skíðaskálum á páskadag. Kynnisför til Konso. Þessi greinargóði ferðaþáttur Olafs Ólafssonar kristnilioða er nýlega kominn út í 4. útgáfu. Sannar það bezt vinsældir lians. 1 stuttum eftirmála segir frá rekstri íslenzka kristniboðsins þarna suður í Afríku. Þar starfa nú 5 íslenzkir kristniboðar. Tvenn lijón: Bene- dikt Jasonarson og Margrét Hróbjartsdóttir, Jóbannes læknir Ólafsson og Áslaug Johnsen, ásamt Ingunni Gísladóltur, lijúkrunarkonu. Þar að auki er færeysk hjúkrunarkona, Elsa Jaeobsen, þeim til aðstoðar. Þessa liðs er inikil þörf. Um eða yfir 20 þúsund manns komu í kristniboðsstöðina s. 1. ár. Marga suimudaga bafa 7—800 tuanns sótt samkomurnar. Rúnilega 80 manns bafa verið skírðir. — Hafizt er handa uin stækkun skólahúss og sjúkraskýlis. Jóhannes Ölafsson verður læknir við nýjan spítala, sem Norðinenn og Islendingar ælla að reisa og reka í Gidole, skannnt frá Konso. Kristniboðsstarf þetta er allt borið uppi af fórnfýsi íslenzka Kristniboðs- sambandsins. Málgagn þess er, eins og kunnugt er, blaðið Bjarmi. Jóhannes SigurSsson prentari varð 70 ára 8. apríl s.l. Hann er í hópi þeirra leikmanna, sem hvað mest hafa starfað að krist- indómsmálum. Hefur frá unga aldri verið virkur meðlimur í K. F. U. M. Veitti forstöðu sjómannastofunni í Reykjavík 1932—1942. Áður var hann í 10 sumur forstöðuniaður sjómannatrúboðsins á Siglufirði. Starfaði fyrir trúboðsfélagið á Akureyri í fimm ár. Er nú forstöðumað- ur trúboðsstarfsins í Betaníu í Reykjavík. Þrjá jyrstu daga kyrruviku, voru lialdin Kirkjukvöld í Selfosskirkju. Sókiiarpreslurinn, séra Sigurður Pálsson, stofnaði til þeirra. Öll kvöldin fluttu konur erindi um heimilin og stöðu þeirra í þjóðfélaginu. Jensína Halldórsdóttir forstöðukona og Gerða Jóhannsdóttir kennslu- kona við Húsmæðraskólann á Laugarvatni ræddu um lieimilið og uppeldið, og stúlkur úr skóla þeirra sungu.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.