Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 49
ERLENDAR F R É T T I R Jakovos erkibiskup, sem síðastliðið liaust var valinn yfirmaður grísku kirkjunnar, hefur verið knúður til að segja af sér sakir „meintra lirota“, sem stjórnarvöldin hafa ]>ó ekki enn lótið berlega uppi hver séu. Eftir- maður lians er Chrysostomos frá Cavala. Norskar lyfjaverksmiSjur hafa gefið ellefu lestir af alls konar lyfjnm til læknatrúhoða víða nm heim. Yfir 50.000 tíhetiskir fláttamenn hafast nú við í suðurhlíðnm Ilimalaja- fjalla. Meðal þeirra er trúar- og þjóðleiðtogi þeirra Dalai Lama, sem er aðeins 26 ára að aldri. Indverska kirkjan og Alkirkjuráðið hafa veitt fólki þessu mikilvæga hjálp, en enn ríkir mikil neyð meðal þess. Séra Finn Tulinius ritar mjög ítarlegt yfirlit um íslenzku kirkjuna á s.l. ári í l’ræsteforeningens Blad (Nr. 12). Mótmœlendur og rómversk-kaþólskir tóku höndum saman að selja Bihlí- una í horginni Rotterdam í Hollandi 19. fehrúar til 9. marz síðastliðinn. Gengu þá 500 manns hús úr húsi og huðu Ritninguna til kaups. Einnig var hún seld í vögnum, sem fóru um strætin. Kaþólska kirkjuþingiS, sem Jóhannes páfi 23. hoðaði við embættistöku sina, að hann mundi efna til, verður sett 11. októher n.k., að því er talið er. Fundarstaðurinn verður í Vatikaninu. Tvö þúsund og átta hundruð kirkjuleiðtogar eru kvaddir til að sitja þar á nokkurra mánuða ráðstefnu varðandi ýinis konar ntálefni. Pófinn hefur skorað á alla kaþólska ntenn að hiðja fyrir þinginu og segir á þessa leið: „Framar öllu æskjum vér eftir- talins árangurs: að kirkjan, hrúður Krists, sieflist að guðlegum krafti og að hlessunaráhrif hennar á mannssálirnar færist stöðugt í vöxt“. Grísku munklífi fer nú síhnignandi að því er hermt er. Nýbræðruin fer svo fækkandi, að ef svo fer fram sem nú horfir, má húast við að öll klaust- •ir þar í landi leggist niður í náinni framtíð. I’ó er gert ráð fyrir að ltalda hátíðlegt þúsund ára afmæli hins víðfræga Aþosklausturs á næsta ári. T aliS er, að í Kaupmannahöfn séu nú 959.000 íhúar. Eru þá 8—600 manns uin hverja kirkju og sæti þar fyrir einn af hverjuni 17 íhúum horgarinnar. Danski presturinn Sophus Boas gegnir nú efalaust einhverju víðlendasta Prestakalli lieimsins. Hann liefur undanfarin ár verið prestur landa sinna í Buenos Aires í Argentínu, en nú hefur honum verið lagt á lierðar að lialda danskar guðsþjónustur í Brasiliu að auki og þar á ofan í Uruguay. Bodil Kocli kirkjumálaráðherra Dana liefur lagt fyrir Ríkisþingið frum- 'arp þess efnis, að nienn, sem gegnt hafa prestsþjónustii í sértrúarflokk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.