Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 50
292 KIRKJURITIO nm eða lokið æðri prófum í einhverjum greinum, geti fengið leyfi til að gerast prestar í dönsku þjóðkirkjunni, ef þeir hafa stundað stutt sérnám og að' sjálfsögð'u eru eða gerast með'limir kirkjunnar. AlkirkjuráSiií auglýsir eftir 30 sjálfboSaliSum á aldrinum 20—30 ára til að vinna að' hjálparstörfum í Thailandi og Kenya. Er ætlunin að mest sé starfað að hyggingu æskulýðsstöðvar og kennslu í Thailandi, eh að' hjálp- arstörfum við' þúsundir manna, sem misst hafa heimili sín í árflóðum í Kenya. HungursneyS geysar nú víða í Afríku á meðal flóttamanna og hefur Alkirkjuráðið sent þangað' mörg hundruð lestir af matvælum. Mikið' vant- ar þó á að' hrýnustu þórfuin sé fullnægt. BlóSbaSiS í Alsír hefur verið „kristnum mönnum" til ólýsanlegrar van- sæmdar um heim allan. Það hætir aðeins lítils háttar úr skák að' Alkirkju- ráðið hefur komið á legg hjálparstofnun, þar sem kristnir menn af mörg- uni þjóðum hafa tekið höndum saman til hjálpar nauðstöddum Alsírbú- um af hvaða trúflokki, sem þeir eru. Er hér um margvíslega þjónustu og viðreisnarstörf að ræða. Tala kristinna manna nú er talin um 925 milljónir. Þar af (talið í millj- óniun): rómversk-kaþólskir 527, anglíkanskir 40, lútherskir 68, reformertir 200, grísk-orþódoskir 120, rússnesk-orþódoskir 30, koptiskir o. fl. 20. Múhameðstrúarmenn eru sagðir 429, Hindúar 329, Konfúcíanar og Tao- istar 400, Buddistar 200, heiðingjar 121, Shintoistar 25, Gyðingar 12 og loks ýmsir trúflokkar 443. Innan Alkirkjunnar ætla menn að séu nú 300 milljónir. N. J. Rald prófastur lét af ritstjórn Præsteforeningens hlad (danska Preslafélagshlaðsins) 31. marz s. 1. Hefur hann gegnt því starfi um tvo áratugi með' ágætum. Hann er maður fjölfróður, ekki sízt á sviði hók- menntanna einarður og hressilegur, enginn veifiskati, en víðsýnn og kreddu- laus. T. Paul Verghese, prestur indversku rétttrúnaðarkirkjunnar á Indlandi, liefur nýlega verið skipaður aðstoðar framkvænidastjóri Alkirkjuráðsins. A hann sérstaklega að starfa sem framkvæmdastjóri einnar af þrem höf- uðdeildum ráðsins. Undir hana heyra fræðslu- og útbrcið'slumál. Prestur þessi er 29 ára og var um skeið m. a. ráðunautur Hailc Sellassie, Ahhysinuíukeisara í velferðar- og líknarmálum. Þar greiddi hann og fyrir stofnun stúdentasamhands. Var og gjörkunnugur þeim málum, því að hann hafði unnið' mikið að þeim í ættlandi sínu, Indlandi. Þá hefur hann og slundað guðfræðinám í Bandarikjunum. Hann var formaður Biblíunefnd- arinnar — einnar af þreni vcigamestu nefndununi — a Alkirkjuþinginu í haust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.