Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Qupperneq 52

Kirkjuritið - 01.05.1962, Qupperneq 52
KIRKJURITIO Aðalfundur Prcstafélags Islands verSur haldinn í Valliöll á Þingvöllum, miðvikudaginn 20. júní n. k. og hefst kl. 10 f.li. í Þingvallakirkju. Séra Eiríkur J. Eiríksson, prestur staðarins flytur morgun- bæn. Helztu liðir dagskrárinnar eru : a. Fyrirlestur, sein séra Jónas Gíslason í Vík flytur á vegum endurskoðunarnefndarinnar um atliugun á skipun presta- kalla fyrr og nxi. b. Skýrsla stjórnarinnar. c. Önnur félagsmál m. a. undirbúningur væntanlegra launa og kjarasamninga. d. Venjuleg aðalfundarstörf svo sem kosningar. TJess skal getið að Prestakvennafélag íslands niun einnig halda aðalfund sinn þennan sama dag á Þingvöllum. STJÚRNIN.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.