Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.05.1962, Blaðsíða 53
KIRKJURITIÐ Prestastefna Islands 1962 verSur að forfallalausu í Reykjavík dagana 19.—22. júní. Dag- skrá hennar verður í aðaldráttuin þessi: Þriðjudaginn 19. júní kl. 1,30: Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Biskupinn í Kaupmannahöfn, dr. theol. Westergárd-Madsen, sem verður gestur prestastefnunnar, prédikar. Sama dag kl. 2: Setning prestastefnunnar með venjulegum hætti í kapellu og hátíðarsal Háskólans. — Kl. 4: Kristin lýSmenntun. Framsögumenn: Þórarinn Þórarinsson, skólastjóri, Eiðuin, og sr. Eiríkur J. Eiríksson, Þingvöllum. Miðvikudaginn 20. júní verður fundarhlé vegna aðalfundar Presta- félags Islands, sein haldinn verður á Þingvöllum þann dag. Fimtudaginn 21. júní kl. 9,30: Morgunbænir í kapellu Háskólans. Dr. theol. Ásmundur Guðmundsson, biskup. Kl. 10: Erindi. Dr. Westergárd-Madsen. Umræður um mannúðar- starfsemi safnaða. Kl. 2: Umræður um kristna lýðmenntun. Kl. 6 flytur sr. Jón Bjarman erindi: Hvað hef ég lært vestan hafs? Föstudaginn 22. júní kl. 9,30: Morgunbænir. Sr. Sveinn Ogmunds- son. KI. 10: Erindi. Séra Clifton M. Weihe, framkvæmdastjóri út- breiðsludeildar lúthersku kirkjunnar í Ameríku. Kl. 10,30: Framhald umræðna. Kl. 2: Fundur ineð próföstum. Kl. 4: Nefndir skila áliti. Önnur mál. I sainbandi við prestastefnuna flytja frú Auður Eir Vilhjálms- dóttir, cand. theol., og dr. Þórir Kr. Þórðarson, prófessor, erindi í útvarp. Dagskráin verður nánar auglýst síðar. Reykjavík, 14. maí 1962 Sigurbjörn Einarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.