Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1990, Blaðsíða 2

Muninn - 01.11.1990, Blaðsíða 2
LESBÓK MUNINS 1990 Útgefandi Huginn, skólafélag MA Ritstjóm: Ólafur Ingimarsson - Frosti Jónsson (BóMA) Mjmdir: Dúddi Prentað á Ytrabergi Að þessu sinni er í Lesbók (loksins) efhi frá Listadögum 1989 auk verðlaimasögu Listadaga 1990. Um það er óþarft að hafa lengri formála. -ritnefiid. Sumarmorgunn Sólin bankar laust á appelsínugulan himin og bíður kurteis eftir því að sér verði hleypt þriðja aðila í þríhymda veröld parsins sem nuddar stírumar úr augunum fjórum og hvíslar "Eg elska þig" inn í sig og út í nýfæddan dag útilegunnar Quaztarður

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.