Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 14
156 K I It K J U li I TI D drepur Abel bróður siun, við liugarfar Jakobssonanna, sem seldu bróður sinn í þrældóm. Sjáið, live dásamlegt grær á þeim ökrum J)ar sem sáðmönnum kristinnar kirkju liefur verið bol- að burt: Styrjaldir blóðsútbejlingar, hatur, grimmd, tortrvggni, svik, njósnir, samningsrof, blekkingar — kalt stríð, kjarnorku- sprengjur — ógnanir. Og menn spyrja: Á lækning þessara draumsömu mannfélagshómopata að vera slík, að maðurinn verði bani mannsins á jörðunni? En vér segjum: Verið ekki hræddir. Frelsi, friður og gleði skal verða blutskipti mannsins á jörðunni. Harðstjórarnir bafa sinn afmarkaða tíma, svo falla þeir og gleymast. En Ijós- ið, sem Guð tendraði með Drottni Jesú í myrkri jarðarinnar, mun lýsa að eilífu og undir geislum þess grær miskunnsemi, réttlæti, hreinleiki, bið varma bjartalag kærleikans, umburðar- lyndið, friðurinn balsam líknseminnar á öll J)essi djúpu sár.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.