Kirkjuritið - 01.04.1963, Síða 15

Kirkjuritið - 01.04.1963, Síða 15
Sigurbjurn Einarsson: „Söngur er mitt unaðsmál“ I Reykjalilíð er fafjiir kirkjustaður svo sem vænta má í þeirri sveit. Þar er og risin kirkja, sem er meðal veglegustu kirkna í sveitum landsins. Skammt frá lienni stendur gamla kirkjan og l'efur hún líka verið mikið hús á sinni tíð. En áhrifaríkust er l'ún sakir staðarins, sem hún stendur á, hins forna kirkjustæðis. Rar varðveitir hraunstorkan minningu þess stórmerkis, er eld- flóðið nam staðar, komið fast að kirkjunni öllum megin, en var stöðvað áður en það náði að granda henni. Kirkjan í Reykjahlíð var bændakirkja og reisti Pétur Jóns- s°n gömlu kirkjuna úr höggnu grjóti. Var hún orðin of lítil fVrir söfnuðinn og auk þess höfðu múrar sprungið vegna þess aú grunnur liafði missigið og var ekki unnt að gera við það. Rkki er enn ráðið, hvað verður um þetta aldna hús, en sjálf- sagt verður grunnurinn varðveittur, enda er hann helgidómur °K minningarmark. Söfnuðurinn tók við kirkjunni 1954. Hefur hann sýnt lofs- verðan áhuga og atorku með því að reisa hina nýju kirkju á tiltölulega skömmum tíma. Einn helzti forgöngumaður kirkjusmíðinnar, Sigfús Hall- gfimsson í Vogum, hefur verið organleikari að Reykjahlíðar- k'vkju í nálega liálfa öld og í sóknarnefnd síðan 1917. Þegar l'ann sleppti söngstjórastarfinu, tók við því sonarsonur lians, Jén Stefánsson, og var hann þá um fermingu. Er hann einn yigsti kirkjuorganisti, sem ég veit um, óvenju miklum hæfi- eikum búinn. Annar organisti á líkum aldri er Jón Samúels- Soni sem var um fermingu, þegar hann tókst á liendur söng- Stjórn að Villingalioltskirkju. Kirkjusöngur er góður í Mývatnssveit, eins og raunar víð- l,ht í Þingeyjarsýslu, enda hafa söngmálin þar notið ágætrar

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.