Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 35
KIRKJ hún kæmist aftur lieim lifandi, væri l'að í sjálfu sér kraftaverk. Komdu nieiV mér og líttu á liana. Ódaunninn af sótthreinsunarmeð’- 'dununi í þeim sjúkrasal í spítala hins óflekkaða getnaðar, sem þeim verst höldnu var ætlaður, var ill bolandi. Um það bil tuttugu rúin- 11,11 var raúaÚ ineðfrain hvítþvegn- 11,11 veggjunuin. Suinir sjúklinganna húktu á stólmn, aðrir lágu í fötun- 11111 uPpi í rúmum. Allir biðu þess aú verða færðir í laugina. Þeir I^errae og A. B. gengu þegjandi fram þeim á leið sinni að rúmstokk Marie Ferrand, ungu stúlkunnar, seni fyrr getur. Þar voru þær, yfir- "unnan og sjálfhoða-líknarsystirin, fÞiken d’O., háðar fyrir. — Við höf- u,n beðið ykkar með mikilli úþreyju, læknir, sagði sú síðar- "efnda. — Hún á hágt ineð að tala. er lirædd um að henni fari ótt hrakandi. Lerrac laut niður yfir rúmið og '*rti Marie Ferrand nákvæmlega fyrir sér. Andlitið, sem hvíldi á hoddanum var náhvítt og líflaust. Tærðir handleggirnir lágu máttvana 'dður ineð hliðunum. Andardráttur- 1,111 liraður og magnlítill. Hvernig líður yður? spurði ^errac þýðlega. ffún hvarflaði til lians dökkum angunuin í hlásvartri umgerðinni og teroi um leið hlóðlausar varirnar, a" þess að koma upp nokkru skilj- a"fegu hljóði. Lerrac tók um úlnliðinn á henni "g þrýsti fingri á slagæðina. Hún h "fsahratt og óreglulega. ~~ Ljáið mér sprautuna, sagði niTin 177 liann við líknarsysturina. — Eg ætla að sprauta í hana koffeini. Líknarsystirin ýtti nú lökunum til hliðar og einnig kælipokanum, sem hékk yfir kviðarholi sjúklingsins. Kom þá iippþcmhan skýrt í ljós sem áður. Læknirinn fór liöndum um kvapahelluna og fann skýrt til vess- ans undir naflastæðinu. Um leið og hann sprautaði koffeininu i sinahert lærið, gretti stúlkan sig skyndilega. — Þetta er nákvæmlega eins og ég sagði þér, mælti Lerrac við A. B. — Lífhimnuberklar á liáu stigi. Það kann að vera að hún hjari í fáeina daga ennþá, en hún er dauðadæmd. Dauðinn er alveg á næstu grösum. Þegar Lerrac hjóst til brottfarar, stöðvaði nunnan hann. — Læknir, finnst yður gerlegt að fara með Marie Ferrand í laugina? Lerrac horfði undrandi á hana. •— Og láta liana sálast á leiðinni? — Hún stendur á þvi fastara en fótunum að vera höðuð. Til þcss er hún kotnin alla þessa leið. I þessum svifum kom dr. J. inn i salinn. Hann var læknir í hæ einum skammt frá Bordeaux og var kom- inn með nokkra sjúklinga sina til Lourdes. Lerrac spurði hann um á- lit hans á því, hvort fara ætti með Marie Ferrand í laugina. Lökunum var nú aftur ýtt til hliðar og dr. J. raunsakaði stúlkuna. — Hún er alveg að dauða komin, sagði hann loks lágum rómi. — Hún gæti hæglcga andast í helliiunu. — Þarna sjáið þér, fröken, hversu óvarlegt það væri að hera þeunan sjúkling í Iaugina, sagði Lerrac. — Hins vegar hef ég ekkert vald hér. Ég get hvorki leyft það, né bannað. 12

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.