Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 39
KIRK.JUR1T1Ð 181 Sietur og variV þess vís að yfirliragö' l'tínnar breyttist smám saman á þess- ari Heittrúarstund. Dauöamyrk aug- Un fylltust hrifningarljóma er hún starði inn í hellinn. Hún hafði orð- >* fyrir óneitanlegri breytingu. Hjúkrunarkonan ballaði sér fram og tók yfir um liana. Skyndilega varð Lerrac þess var að hann náfölnaði. Það sléttaðist úr línlakinu, sem strengst liafði áður á "Ppþembdu kviðarholinu. •— Sjáðu a benni holið, lirópaði hann upp Vfir sig til M. athugaði málið. — Jæja, sagði f'ann, — það virðist hafa slaknað á *>vf- Sennilega eru það fellingarnar a lakinu, sem valda því að manni sýnist það. Stórkirkjuklukkan var rélt slegin l,rjú. Fáum minútum síðar vottaði 1 kki fyrir neinni þembu í kviðar- ,loii stúlkunnar. krrrae, fannst hann vera að ganga jlf göflunum. Hanu vék ekki frá 1 *ð stúlkunnar, en gaf áfram gaum að andardrættinum og slagæðinni á ’álsinum á henni. Þótt hjartslátt- Ur,nn væri enn ákaflega Iiraður, ar haiui orðinn reglulegur. Hvernig líður yður? spurði la"n hanu. Mér líður ágætlega, svaraði 'U|i lágum rómi. — Ég er ennþá 'aikburða, en ég finn að mér er 'atnað. Nú var allur efi útilokaður: slaud Marie Ferrand hafð'i breytzt s'° til butnaðar að liún var naum- ast þekkjanlcg fyrir sömu mann- cskju og áður. k'Trac stóð þarna steinþegjandi 1 stökustu vundræðum. Honuin var ógerlegt að gera sér grein fyrir skoðun sinni. Það hluut að vera ein- ber draumur að þetta liefði skeð, sem var svo þveröfugt við það, sem hann bafði búizt við. Fröken d’O. bauð Marie Ferrand að súpa á mjólkurbolla. Hún drakk í botn. Eftir fáeinar mínútur lyfti bún höfði, horfði í kringunt sig, hreyfði limina dálítið, sneri sér síð- an á aðra hliðina án þess að séð yrði að hana verkjaði við það minnstu vitund. Lerrae skundaði skyndilega á hraut. Hami ruddi sér braut í gegn- uni pílagrímaskarann og tók varla eftir bænalestrinum um leið og hann yfirgaf hellinn. Klukkan var nú um það bil fjögur. Enn Iiafði hann ekk- ert rannsakað liana og gat því cnga greiu gert fyrir því, hvernig meini hennar væri nú varið. Hius vegar hafði hann með eigin augum séð líffærilegan bata, sem í sjálfu sér var kraftaverk. Hvað bann bafði gerzt með einföldum og kyrrlátum hætti! Mannþyrpingin við liellis- munnan hafði ekki liaft minnstu hugmynd um að hami átti sér stað. Deyjandi stúlka hafði fengið heils- una aftur. Þetta var upprisa frá dauðuni; kraftaverk! Lerrae hélt sem leið lá lil gisti- húss síns og harðbaimaði sjálfum sér að draga nokkrar ályktanir af þessu, unz liann liefði komizt ná- kvæmlega að því, livað skeð befði. En hann gat ekki varizt þess, að lijarta lians svall af djúpri þakklæt- iskennd, þegar liann hugsaöi til þess að ferðin skyldi þó liafa borið árangur. Hann velti vandlega fyr- ir sér þessu sjúkdómstilfelli og

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.