Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 41
K 1II K J U R 1 TI Ð 183 Vera svo lánssamur, að meðal uianngrúans, seni gisti Lourdes Pennan dag, skyldi vera sjúklingur, Se,n hann þekkti og átti tök á að rannsaka og h'ann var vottur að, að ^kk bata! Nú stóð svo á að Lerrac var ein- ,,!,tt sjálfur einn af þeim eilífa ^jÖlda, seni er óviss um hvernig s,>úasl eigi við kraftaverkum. En honum fannst það hara betra. Hann ;,kvað að láta sig engu skipta liver útkoinan yrói, en halda fast við lilut- lausa rannsókn á málinu, rétt eins og liann væri aft gera tilraunir á hundi. Haiin skyldi lialda áfram að vera cuis og liverl annað ósvikult niæl- "'gatæki. Og uin leið og hann sneri s<;r að M. seni enn var að ]>ukla uin l'olið á Marie Ferrand, spurði Lerrae llv°rt hann yrði var við nokkur K>nkenni. — Ekki minnsta vott, svaraði M. ~~ En mig langar lil að hlusta eftir andardrættinum. Hann har lilustarpípuna að hrjósti 6t<jlkunnar. Samtíinis taldi dr. J. *ðaslögin, og dr. C., sein var ítalsk- 11 r læknir, fylgdisl líka nieð rann- aókninni. Fröken d’O. stóð við "öfðalagiö. Fjöldi fólks var nú koniinn að rúniinu. Enginn niælti °rð frá munni. Marie Ferrand ljóinaði öll, þrátt l^rir allar kannanir, þuklanir, hnoð °g þrýstingar. Enguni duldist hinn orðlausi fögnuöur hennar. Og það 'ar eins og friður og hátíðleiki laeddi um salinn. Loks höfðu lækn- •■riiir tveir lokið rannsókn sinni. — Hún er læknuð, sagði dr. J., •ifar hrærður. Eg finn ekkert að henni, sagði M. — Andardrátturinn er eðlilegur. Ilún er frísk. Hún má fara á fætur. — Það er engin skýring til á slík- uni hata, sagði dr. J. Lerrac þagði. Hann vissi ekki livað hann átti aö segja. Hann var orðinn í óvissu uni livað hann ætli að hugsa. Hann gat ekki gefið neina skýringu. Og nieð hamingju stúlk- unnar fyrir augum, voru allar skýr- ingartilraunir lítilsvirði. Heiuii hafði verið hjargað úr klóni eymd- arinnar, og hún hafði endurheinil ljósið, frelsið, ástina — lífiö sjálft. Þetta var hinn raunverulegi og hain- ingjuríki árangur; staðreynd krafta- verksins. — Hvað ætlar Jiú þér nú að gera? spurði Lerrae, — fyrst þú finnur að þér er hatnað? — Eg geng í nunnurcglu heilags Vincent de Paul og gerist hjúkrun- arsystir, svaraði hún. Lerrac réð nú ekki lengur við geðshræringu síua og gekk því út úr salnuni. Lerrac rannsakaði nokkra fleiri sjúklinga og liélt síðan úl á götu. Það var komiÖ kvöld. Meðfraiu að- alstrætinu voru óslitnar ljósaraðir og fyrir enda liess gnæfði stórkirkj- an mót liimni. Flokkur pílagrínia, sem har logandi hlys í langri skrúð- göngu, hlykkjaðist líkt og lýsandi höggormur, eftir hreiðgötunni. Ur ölluin áttum kvað við hávær, hjá- róma söngur iiiannþyrpinganna. Menn sungu Lourdessönginn og endurtóku viðlagið: Ave, Ave, Ave, í sífellu. Meðan Lerrac liraðaði göngu siuni gegnum mannþyrpinguna til

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.