Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 43
KIRKJURITIÐ 185 Náttúran var hjúpuð hljóðlcika al- g«rs friðar. En sálarharáttu Lerracs himti ekki. Hann treysti sér hvorki l*l að sanna né afsanna tilveru Guðs. Honum var það ráðgáta, hvernig stórmenni eins og Pasteur höfðu getaö samrímt vísindahollustu sína v*ð trúna. Kannske að vísindin og trúin væru hvort um sig hundin s*'nu kerfi. Vísindamaður, sein leitaðist við að l’eita sínum skynsamlegu lækniað- ferðum og rökleiðslum á sviði há- spekinnar, hlaut að missa fótfest- lll*a. Hann gat ekki lengur heitt skynsemi einvörðungu sakir þess að skynsemin gat aðeins gert sér grein fyeii' staðreyndunum og sambandi beirra sín í milli. En þegar leitað Ví*r orsakanna, var ekki uin neitt al- SJort að ræða, engin leiðannörk, Cl,gar fullgildar sannanir fyrir réttu (,g röngu. Þess vegna var allt niögu- k‘gt á sviði leyndardómanna. Þar '*rtusl skynsamleg kenningarkerfi ekki framar í neinu gildi. Andspæn- *s lífi og dauða voru tómar kenni- setningar einskis nýtar. Vísindin '°ru manninum ekkert sálarfóður, l>ar varð trúin að koma til skjal- ai***a. Hann mátti til að komast að emhverri niðurstöðu. Hann var ör- •’ggur um sjúkdómsgreininguna. kraftaverk hafði ómótmælanlega átt sér stað. En var liiind Guðs þar að 'erki.’1 Einhvern tíma mundi hann koniast að því. Eins og sakir stóðu '®ri vissast að segja að lækning 'efði átl sér stað. Svo mikið gat ann áhyrgzt. En innst með sjálf- Um sér fann hann, að þetta var ekki n«g... Haim stikaöi upp kirkjutröppurn- ar í ljósaskininu og heyrði orgel- hvininn líkt og nið þúsund radda. Hann settist aftarlega nærri hónda, sein þar var. Lengi sat liann hreyfingarlaus með andlitið hyrgt í liöndum sér og hlustaði eftir lofsöngnum. Áður en hann vissi af, var hann farinn að biðja: .... Ég trúi á þig. Þú hefur svar- aS bœnum minum með dagljósu kraftaverki. Enn er ég þó blindur á þuð; enn er ég fullur af efa. En sár- asta þrá lífs er að trúa, að trúa skil- yrðislaust af öllu li jarta og vera ekki lengur með neinar vangaveltur eðu vafa .... Undir hinni hörðu og þykku hrokaskel skynseminnar leyn- isl hálfkœfður draumur. Æ, víst er þuð.enn aðeins draumur og þó mest heillundi uf öllu. Það er sá óska- draumur að mér takist að trúa á þig og elska þig af sálargöfgi hinna sönnu Guðsmanna. Lerrac gekk í hægðuni sínum eftir löngiuu trjágöngunum í friðsæld næturinnar. Enn niðursokkinn í bæn. Hann fann vart til kvöldsval- ans. Þegar hann kom í herbergið sitt í gistihúsinu, fannst honuni sem margar vikur væru liðnar síöan hann liefði verið þar síðast. Svo tók hann þykka, grænbundna ilaghók upp úr fórum sínum og fór að skrifa niður athuganir sínar á liöfuðvið- burðum dagsins. Klukkan var orðin þrjú. I'öl dags- rönd rauf þegar myrkurdjúp nætur- innar í austri. Og nýr svali þrengdi sér inn um opinn gluggann. Hann varð þess var hvernig hátíðleiki

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.