Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 45
Bækur l’igibjörg Ólafsson: KN MINNESBOK Ótgiven av Despina Karadja 1962. Látlaus en efnisrík og liugþekk ■uinningabók. Yönduð' svo sem bezt ■ná verða á allan hátt. Og til henn- ar stofnaiV af mikilli ástúiV. Yiðeijí- andi og fögur þakkarkveðja til þeirrar einstæðu og ógleymanlegu, kristnu konu, sem hún er lielguð. Sex niinningargreinar: Ett harn av Islands Kyrka e. Sigurhjörn Ein- arsson, biskup. — Tro virksoni i Kærlighed e. séru Bjarna Jónsson, 'ígslubiskup. — Det koin et Men- "eske sendt av Gud e. frú Kaina '’oulgen, fyrrv. franikvænidarstjóra K.F.U.K. í Danuiörku. — 1 Mester- ens hánd e. frk. Gerd Hennningsen, fyrrv. franikvæmdarstjóra K.F.U.K. * Noregi. — Meil Ingibjörg Ólafsson P® besök i Finlands K.F.U.K. e. frk. Sanni Lanipén, fyrrv. franikvæindar- aljóra K.F.U.K. i Finnlandi. — J janen varandra genom kiirleken e. óespina Karadja, prinsessu. Nokkr- ar prýðilegar niyndir. Allar lýsu greinarnar því ljóslega, Lvílíkur vottur meistara síns Ingi- "jörg var, bæði i orði og verki. Hún v’ar eins og hinar djúpu elfur, sem falla lygnt en þungt — svo að ekk- er> stenzt fyrir þeim og þær flytja "leð sér uiikið frjómagn um víða vegu. Trúarsannfæring hennar var óbifanleg, liöndin óþreytandi lil þjónustu á ineðan hún gat lyft henni. Háir og lágir gleymdu ekki samfunduui síiiuiu við liana og nutu góðs af þeim alla ævina. I hvaða bóp sem var, vakli hún virðingu. Fjöbnargir einstaklingar blessuðu liana og mörg víðfræg menningarfélög heiðruðu bana. Engin konu mun hufa borið liróð- ur Islands viðar en hún. Karailja Despina, prinsessa segir, að vinátta þeirra bafi varað í 39 ár og í 37 ár voru þær sainbýliskonur. Báðuiii til fágætrar auðgunar og gleði. Allt, sem hefst upp úr sölu minn- ingakversins, á samkvæmt fyrirmæl- um prinsessunnar að renna í Minn- ingarsjóð Ingibjargar Olafsson á Is- landi, sem hún hefur stofnað og fal- ið vörzlu biskupsins. LINDIN Útgefandi: I’restafélug Vestfjuröar, 10. ár, 1962. — Ritnefnd: Jóhannes Pálmason, Tómas GuSmundsson, Sigurður Kristjánsson. Þeta rit er sem áður vestfirzku prestunum til mikils sóma. Fáir búa við öllu meiri einangrun og ýmis konur erfiðleika. Það hindrar þá samt ekki til öllu meiri samfunda

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.