Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.04.1963, Blaðsíða 46
188 KlttKjURlTI!) og samstarfs en annars staöar tíök- ast meðal vor prestanna. AiV þessu sinni er Lindin að mestu helguiV séra Sigtryggi Guð- laugssyni á Núpi — og að nokkru séra Helga Konráðssyni á Sauðár- króki Segir um liinn fyrrnefnda í upphafsoröum ritsins, sem Sigurður prófastur Kristjánsson hefur skráð: „Hann var fráhær maður að gáf- uin og liæfni og áhugamál Iians mörg svo sem sjá iná af vitnishurði ýmsra manna hér í ritinu um hann, og sjálfur mælir hann hér með sér liæði í hundnu og óhundnu máli og sem tónskáld“. Lagið, sem liirt er eftir Sigtrygg, er við sálminn: Eg lifi og ég veit__ Jón prófastur Ólafsson í Holti rit- ar fyrslu niinningargreinina og rek- ur skýrl uppruna og starfsferil séra Siglryggs. jónus Tómasson, tónskáld, ræðir ítarlega um hann sem tónlist- arinann, en Ingimar Jóhannesson, fulltrúi, lýsir hoiuim fagurlcga sem kennara. I»á er minningarkvæði eftir Gísla Vagnsson. Loks er grein eftir llalldór Krisljánsson: Sáðinaðurinu í garðinum. I'á kemur veigamikið erindi eftir séra Sigtrygg Guðlaugs- son um Hallgrím Pélursson, lialdið 17. 3. 1934. Enn tvö ljóð eftir hann. Allt eru þetta góðar greinar og verðugar hinum postullegu sáð- manni. Björn prófastur Björnsson á llól- um ininnist séra Helga Konráðs- sonar í langri og merkri grein. Og fylgja síðan tvö kvæði eftir séra Helga. Ennfremur eru eftirtaldar grein- ar í ritinu. Um vinnuhúðir eftir séra Stefán Lárusson. Um Minning- arsjóð séra Sigurðar Stefánssonar og frú Þórunnar Bjarnadóttnr í Vigur eftir Sigurð Kristjánsson. Hesteyrar- kirkja — Súðavíkurkirkja e. sama. Og loks kirkjulegar fréttir frá Vest- fjörðum. Ritnefnd og útgefendur eiga þakk- ir skildar fyrir framtak sitt. — G. Á. ÆSKULÝÐSBLAÐIÐ 1. Iwfti, 1963 cr komiö út í nýju og túkulegru hroti. Ritstjóri eins og áður séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Útgáfu- stjórn auk hans: séra Ólafur Skúla- son, æskulýðsfulltrúi, séra Bragi Friðriksson, form. æskulýðsn., séra l’étur Sigurðsson, form. Æ. S. K. Fulltrúur hlaðsins eru sextáu og dreifðir um allt land. Ætlunin uð á næsla ári komi hlaðiiV sex sinnum. Áskriflargjald kr. 50,00. Efniö er marghreytt og veríVur liér aðeins fátl talið: Æskulýðsfélag Ak- ureyrar er 15 ára og segir frá stofn- un þess og starfi. Bolli Gústafssoii, slúd. theol., gerir gagnorða grein fyrir uppruna og þróun Iona-liræðra- félagsins. Fjölskyldukvartett nefnist þýdd saga. Mesta athygli vekur sennilega grein eftir dr. med. John Seofield: Alltof ung til að giftast, og viðtöl við prest, móður, föður og tvo æskumenn um sama efni. Þá eru þarna margur stuttar greinar eftir kunna æskulýðsleiðtoga uni fjölhreytt efni. Auðsætt að forráða- mennirnir setja markið hátt og leggju sig fram um að ná því. Er hér enn ljós vottur þess, hvílík grózka er í æskulýðsstarfinu uin land allt. Verður þuð ekki oflofað.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.