Kirkjuritið - 01.05.1963, Síða 37

Kirkjuritið - 01.05.1963, Síða 37
KIItKJURITIÐ 227 Svo leit þai'S út eins of; skó{>;iir eða liríslur, sem sást í gegnuni, °g voru þær greinar misháar, og liærri en stóllinn og málaðar líkt og liann. Skurðverk þetta var kallað pílárar, en innanþilj- •ir kirkjunnar voru ómálaðar. Það sýndu fjalir, seni notaðar voru í nýju kirkjuna. Kristín Ebenesersdóttir, ekkja Sturlu í Dalsliúsum í ön- undarfirði, inóðir húsfreyjunnar, sem þá var á Stað, hafði hjargað tveim fjölum úr þessum skilrúmum, þegar hún sá, að enginn vildi lengur virða þetta gamla skraut úr torfkirkj- unni með skarsúðinni. Hún geymdi þær fvrir ofan sig í rúm- inu sínu. Ég sá þær hjá henni 1892. Þær munu hafa verið (að ®g bezt get munað) um 120—130 cm á lengd og 20—25 cm á breidd, málaðar í bláum lit með skornu letri á báðar liliðar. A annari fjölinni voru tvö eða þrjú sálmavers á hvorri lilið, et) mig minnir, að ]iau væru færri og stærri versin á liinni fjöl- inni, eða annað með, en háðar voru þær líkar að stærð. Hvað svo hefur orðið af þeim, veit ég ekki. Kristín dó árið 1896. Én líkur eru til, að þá liafi fjölunum verið brennt til að forða þeim frá að lirekjast með ómerkilegu rusli og vera fótum ti'oðnar af mönnum og skepnum. Ég sýndi ]>etta hinni góðkunnu konu, Sigríði Einarsdóttur, honu Þórðar Þórðarsonar, fyrrverandi hreppstjóra, sem einnig var símstjóri um langt skeið, og mundi hún glögglega eftir því, seni ég nefni pílára og fannst hún ekki geta lýst þeim öðru 'ísi. Þórður maður hennar mundi eftir, að liann hafði átt leið þarna um sumarið, sem kirkjan var hyggð, og sá þá liggja ' kirkjugarðinum, pílárana og fjalirnar, og þaðan er líklegt að Sainla konan liafi bjargað fjölunum um stundarsakir. lil síðustu aldamóta var það venja, að allir eða flestir helztu bændur sveitanna liöfðu viss sæti í kirkjunum, sem þeir sátu ávalll í eða fólk heimilanna. Éessi sama venja var hér í Súgandafirði. Bændur sátu í kórnum og liöfðu oft með sér harn (son sinn) eða heimilis- ")ann, sem gat þó breytzt, cf margir voru í kirkju, sem áttu Sæti saman. Kvenfólk sat í framkirkjunni að austan til og í 2 3 saetum innst við vesturhlið, og þar fyrir framan karlmenn °fi unglingar, sent ekki áttu sæti í kór.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.