Kirkjuritið - 01.06.1963, Blaðsíða 4

Kirkjuritið - 01.06.1963, Blaðsíða 4
242 KIRKJURITIÐ Örn Arnarson: (^erðíminn ÞaS skal ei hefta hug né fót, hvaS helzt oð baki lá. Þau kalla hæst, hin fjærstu fjöll, á ferSamannsins þrá. ÁS baki þeirra bíSur sveit, aS baki hennar fjöll. Svo eltir hugur sjónhring sinn Er sagan þar meS öll? Þótt ferSin taki ár og öld, hún er ei nógu löng, ef hrífur þig svo heimsins dýrS, aS hjartaS fyllist söng, ef áttu aS vinum fold og flóS, aS frændum strá og blaS og óSalsrétt í allri jörS — en engan samastaS. Hver li&in stund er lögS í sjóS, jafnt létt sem óblíS kjör. Lát auSlegS þá ei hefta hug né hindra þína för. Um hitt skal spurt — og um þaS eitt, hvaS yzta sjóndeild fól, því óska vorra endimark er austan viS morgunsól.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.