Kirkjuritið - 01.06.1963, Page 4

Kirkjuritið - 01.06.1963, Page 4
242 KIRKJURITIÐ WMM mmrnm Örn A rnarson: e5erðí>úinn ÞaS skal ei hefta liug né fót, liva'8 lielzt a& baki lá. Þau kalla hœst, hin fjærstu fjöll, á ferSamannsins þrá. AS baki þeirra bíSur sveit, aS baki hennar fjöll. Svo eltir hugur sjónhring sinn Er sagan þar meS öll? Þótt ferSin taki ár og öld, hún er ei nógu löng, ef hrífur þig svo heimsins dýrS, aS hjartaS fyllist söng, ef áttu aS vinum fold og flóS, aS frœndum strá og blaS og óSalsrétt í allri jörS — cn engan samastaS. Hvcr liSin stund er lögS í sjóS, jafnl létt sem óblíS kjör. Lát auSlegS þá ei hefta liug né hindra þína för. Um hitt skal spurt — og um þaS eitt, hvaS yzta sjóndeild fól, því óska vorra endimark er austan viS morgunsól.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.