Kirkjuritið - 01.06.1963, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.06.1963, Blaðsíða 8
KIRKJURITIÐ 246 leyfi ég mér að lýsa því yfir, að ég set allt mitt traust á skyn- samlega hugsun. Ég vil vekja athygli þessarar kynslóðar á því, að hún má ekki hahla, að liún sé laus allra mála við skynsemisstefnuna, vegna þess, að liún varð að þoka fyrir rómantíkinni á sínum tíma og síðar fyrir þeirri tæknistjórn (Real-politik) sem nú er að ná bæði töglum og liögldum jafnt á liinu andlega sein efnislega sviði. Þegar þjóðirnar liafa feng- ið að kenna á heimsku þeirri, sem þessi allslierjar tæknistjórn steypir þeim í og hafa fyrir vikið ratað í meiri og nieiri eynul bæði andlega og efnislega, þá munu þær komast að raun uni það að lokum, að ekkert er annað fyrir liendi en fela sig á vald nýrri skynsemisstefnu, djúpúðgari og áhrifameiri en sú fyrri var, og leita þar björgunar. Að byggja út frjálsari hugsun er sama sem að lýsa yfir and- legu gjaldþroti. Þegar sú sannfæring er liorfin að menn geti komizt til þekkingar á sannleikanum með frjálsari liugsun, þá lieldur efagirnin innreið sína. Og þeir, sem að því vinna, að gera þessa kynslóð efandi um allt, gera það í þeirri von, að þegar menn liafi gefið upp alla von um að geta sjálfir leitað sannleikans, þá muni liún gleypa við því sem sannleika, sem yfirvöldunum og áróðrinum þóknast að pranga út í liana. En slíkir útreikningar fá ekki staðizt. Enginn, sem dregur lokur frá liurðum, svo að vonlaus efinn flæði yfir löndin, mun reynast fær um að lialda honum í skefjum úr því. Fáir einir þeirra, sem þrekið missa til þess að reyna sjálfir að leita sannleikans á vegum frjálsrar liugsunar, munu gera sig ánægða með einlivern gerfisannleika frá öðrum. Flestir munii lialda áfram að efast. Og það sem verra er, þeir missa alla virðingu og skyn á sannleikanum, liætta smátt og smátt að kæra sig um hann og fara að kuniia prýðilega við sig án þess að stritast við að liugsa sjálfstæða liugsun, lieldur láta reka á reiðanum, lirekjast frá einni skoðun til annarrar. Jafnvel þótt rnenn taki við þeim sannleika, sem troðið er upp á þá, og jafnvel þótt sá sannleikur hafi í sér bæði andlegan og siðrænan kjarna, þá losar það menn ekki viö efann, heldur gerir liann aðeins minna áberandi. Sá liugs- unarliáttur, sem raunar er andstæður mannlegu eðli, að maðurinn sé ekki sjálfur fær um að finna neinn sannleika, liann lieldur áfram og ber ávöxt eftir því, sem til var sáð.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.