Kirkjuritið - 01.06.1963, Side 13

Kirkjuritið - 01.06.1963, Side 13
KIKKJURITIÐ 251 lieiminn. En liún er vonlaus um, að slíkt sé mögulegt á vegum rökrænnar liugsunar og hverfur því að hugljómun (intuition) og gefur ímyndunaraflinu alllausan tauminn. 1 vissum skiln- ingi má því segja, að dulspeki, einnig í sinni fornu mynd, hafi þann liáttinn á að þræða krókaleiðir að marki að því er hugsunina snertir. En þar sem við viðurkennum þá þekk- ingu, sem leiðir af rökrænni liugsun, geta þær niöurstöður, sem dulspekin kemst að, eftir þeim leiðum sem áður var lýst, ekki orðið andleg eign okkar í því formi sem dulspekin gefur þeim og telur sig liafa sannað. Þar við bætist, að þess- ar niðurstöður fullnægja okkur engan veginn. Um alla dul- speki fyrri alda má segja, að of lítil áherzla sé lögð á hið siðræna. Hún beinir liugsuninni að vísu inn á við, en þó ekki að hinu lifandi siðgæði. Sannleiksgildi lieimsskoðunar verður að staðfestast af þeirri staðreynd, að hið andlega við- horf til lífsins og alheimsins, sem hún skapar í manninum geri hvorutveggja að heina huganum inn á við og skapa starfandi siðgæði. Á þeirri liugsunardeyfð, sem einkennir nútímann, er livorki hægt að ráða verulega bót með liinum ófrumlæga hugsunar- hætti, sem reynir að skýra allieiminn eftir kórkaleiðum, né heldur með dulspekilegri hugljómun (intuition). Til þess að kveða niður efahyggjuna, dugir ekkert nema frumlæg hugs- un, sem tekur upp að nýju og þróar þann einfalda liugsunar- hátt, sem öllum mönnum er í eðlið borinn. Hin ófrumlæga hugsun aftur á móti, sem ber á borð fyrir menn þær niður- stöður sem hún liefur komizt að á einn eða annan hátt, er ekki fær um að efla sjálfstæða liugsun þeirra, lieldur bein- h'nis tekur liana frá þeim og fær þeim annað í staðinn. Og þessi viðtaka annarlegra liugsana truflar og veikir sjálfstæða hugsun einstaklingsins. Hún er skref til þess að taka við að- fettum sannleika og um leið skref til efahyggju. Og það var 11 þennan liátt, sem hin miklu, þýzku heimspekikerfi, sem tekið var með svo mikilli lirifningu, þegar þau komu fram, undirbjuggu i byrjun 19. aldarinnar jarðveginn fyrir gróanda efahyggjunnar. Að gjöra mennina aftur að hugsandi verum er þess vegna * því fólgið að fá þá til að hverfa að fullkomnu liugsanafrelsi, svo að hver um sig megi reyna að afla sér þeirrar þekkingar,

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.