Kirkjuritið - 01.06.1963, Qupperneq 14

Kirkjuritið - 01.06.1963, Qupperneq 14
252 KIRKJURITIÐ sem liann hefur andlega þörf fyrir í lífinu. Og í þeim hugs- unarhætti, sem á upptök sín í lotningu fyrir lífinu er að finna endurnýjun frumlægrar liugsunar. Þá mun sá straurn- ur, sem lengi liefur fólginn verið í djúpinu, koma upp á yfir- liorðið. Sú trú, að frumlæg hugsun stefni nú að aukinni viður- kenningu á gildi lífsins og veraldarinnar, en að því liefur liún Jiingað til unnið með litlum árangri, sú trú er engin sjálf- blekking. Hún er nátengd þeirri staðreynd, að liugsunin er nú orðin raunliæf. Aður var litið á þennan lieim sem atburðarás einvörðungu. Hin einu andlegu tengsl mannsins við þá atburðarás voru fólgin í viðurkenning þess að vera lienni Iiáður. Afstaða lians til hennar var undirgefnin. Slík lieimsskoðun útilokaði, að starfsemi hans liefði nokkurn sjálfstæðan tilgang. Það gefur auga Jeið, að ekki er unnt fyrir manninn, að ráðast í þjón- ustu þeirrar atburðarásar, sem liann er gjörsamlega ofurseld- ur. Hér er manninum því lokuð leið bæði að sviði liins sið- ferðilega og einnig til aukinnar viðurkenningar á lífsgildinu. Þegar svo er komið, reynir mannleg liugsun, og þó árang- urslaust, að finna einliverja skynsamlega skýringu á þeirri veröld, sem frumlægri liugsun liefur reynzt ofurefli að fást við sökum þess, að lieimsmyndin sjálf var svo ófullkomin og Jífi sneydd. Þessi liugsanaviðleitni var einna svipuðust fljóti, sem á Jeið sinni til sjávar rekst á háan fjallgarð. Yatnið Jeitar sér að farvegi eftir óteJjandi krókaleiðum, en tekst ekki. Það finnur aðeins nýja og nýja Jokaða dali til þess að fylla. Það er ekki fyrr en mörgum öldum seinna, að þessu safni vatnanna tekst að fá framrás. Veröldin er meira en viðhurðarásin tóm. I lienni er líf, og að svo miklu leyti sem mér tekst að komast í snertingu við þetta Jíf, er ég þar ekki aðeins liJutlaus áliorfandi, Iieldur þátttakandi. Með því að ganga í þjónustu þessa lífs, sein starfandi einstaklingur, öðlast heimurinn tilgang og takmark í augum mínum. En jafn augljóst og einfalt sem jietta er, jiegar jiað liefur verið gert, að skifta á liinni dauðu heimsskoðun og jieirri raunverulegu lífsfrjóu veröld, þurfti eigi að síður til þess aldalanga þróun. Eins og grunnberg fjalls, sem rís úr liafi

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.