Kirkjuritið - 01.06.1963, Síða 15

Kirkjuritið - 01.06.1963, Síða 15
KIRKJUIiITIÐ 253 kemur ekki í ]jós fyrr en vindar og regn liafa sorfið utan af því Iivert kalklagið af öðru, þannig eru og að því er lieims- skoðunina snertir, þykk lög af óraunhæfum liugsunum, sem þvo þarf í hurtu til þess að liin raunhæfa liugsun fái notið sín. Lotningin fyrir lífinu er hið raunliæfa svar við hinni raun- hæfu spurningu um samband mannsins við umheiminn. Það ema, sem maður veit um veröldina er þetta, að allt sem lifir, og maðurinn ekki sízt, ber vott um lífsþrána. 1 þessum heimi er maður ýmist þolandi eða starfandi. Annars vegar er hann háður atburðarás lífsheildarinnar. En á liinn bóginn er hann þess megnugur að hafa áhrif á lífið að svo miklu leyti sem hann kemst í snertingu við það. Hann getur ýmist tafið fyrir eða ldúð að því, deytt eða lífgað. Eina leiðin til þess, að maðurinn finni eitthvert vit í því að vera til, er sú að gera náttúrlegt samband sitt við tilver- una að andlegu sambandi. Og þetta gerir liann með þolgæði °g undirgefni. En hið sanna þolgæði er í því fólgið, að mað- urinn finnur, að liann er háður liinni ytri rás viðburðanna, en öðlast eigi að síður liið innra frelsi gagnvart örlögum sín- uni eins og þau birtast á ytra borðinu. Hið innra frelsi er þetta, að maður öðlast þrek til þess að mæta hverju því, sem að höndum ber þannig, að það verði til þess að göfga og dýpka persónuleika lians og veita lionum ró og sálarfrið. Þolgæðið eykur því bæði hið andlega og siðræna gildi lífs- n>s. Og enginn getur öðlazt liina jákvæðu afstöðu til alheims- Uts, sem ekki liefur reynt þolgæði og undirgefni. Að því er varðar liina starfrænu afstöðu til alheimsins, þá gerir maðurinn liana andlega með því að lifa ekki sjálf- Unt sér eingöngu, lieldur gera sér ljóst, að allt líf, sem liann kenist í snertingu við, er hluti af hans eigin lífi. Og þá mun hann finna að allt, sem snertir það líf, snertir einnig hann sjálfan, og veitir því alla þá aðstoð og lijálp, sem honum er unnt. Og hann mun jafnframt finna, að öll slík hjörgun og uðstoð veitir honum þá æðstu liamingju, sem nokkrum dauð- ^egum manni getur fallið í skaut. Ef maðurinn á annað borð fer að gefa gaum að leyndar- dónium síns eigin lífs og þeim huldu böndum, sem tengja bans við sérhvert það líf, sem verður á vegi hans, þá getur

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.