Kirkjuritið - 01.06.1963, Page 20

Kirkjuritið - 01.06.1963, Page 20
258 KIRKJUUITIÐ seni kærleiksvilji, sem í liugskoti okkar fjarlægir klofning lífsviljans í vali sínu. Heimsskoðun lotningarinnar fyrir lífinu er því að eðli til trúarleg. Og sá sem játar þá trú og breytir eftir henni, sýnir þá sönnu guðrækni. Vegna þess að heimsskoðun lotningarinnar fyrir lífinu er bæði innhverf að eðli og trúræn þar sem bún leggur áherzlu á siðgæði bins starfandi kærleika, er lxún í ætt við kristin- dóminn í grundvallaratriðum. Fyrir vikið er það engan veg- inn óhugsandi, að kristindómurinn og mannleg liugsun tengist þar nýjum böndum, sem verði meira frjóvgandi fyrir andlegt líf, en þau tengsl, sem nú eru þar í milli. Kristindómurinn hefur áður tengst allnáið mannlegri liugs- un. Það var á dögum skynsemisstefnunnar (Rationalismans) á 18. öldinni. Og þetta varð sökum þess, að þá sameinaðist liugsunin kröftugri siðfræði, sem var í eðli sínu trúarleg. Auð- vitað var það ekki þannig, að liugsunin liafi þá skapað þessa siðfræði, lieldur var liún frá kristindóminum runnin. En þegar fram liðu stundir og skynsemisstefnan varð meira og meira Jiáð sinni eigin siðfræði, varð sú siðfræði svo dofin og dauð og trúarsnauð, að liún átti sáralítið skylt við kristi- lega siðfræði. Og um leið losnaði um böndin á milli krist- indómsins og mannlegrar hugsunar á ný. Og nú er svo kom- ið, að kristindómurinn liefur með öllu liorfið frá lienni og snúið sér einvörðungu að sínum liugsjónum. Hann telur enga þörf á því lengur að sanna það, að kenningin sé í samrænii við mannlega hugsun, en kýs lieldur að rjúfa þau tengsl og telja kenningar sínar yfir alla skynsemi liafnar. En með þessu rýfur liann tengsli sín við hið andlega líf nútímans og lokar sjálfur sjálfan sig úti frá því að liafa nokkur veruleg álirif lengur. Heimsskoðun lotningarinnar fyrir lífinu livetur liann á ný til þess að taka til alvarlegrar atlmgunar þá spurningu, livort liann eigi ekki á ný að rétta fram liöndina til samkoinulags við þá hugsun, sem er í senn bæði trúarleg og siðferðileg. Kristindómurinn þarfnast einmitt rökrænnar Jiugsunar til þess að geta gert sér grein fyrir innsta kjarna sínum. öld- urn saman liefur hann litið á kærleiksboðorðið mikla, sem

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.