Kirkjuritið - 01.06.1963, Síða 25

Kirkjuritið - 01.06.1963, Síða 25
KIRKJURITIÐ 263 iiuii, sem umkringdi þá á allar liliðar og deyfa tilfinningar þeirra fyrir því. Ég lief aldrei getað skilið það, að slíkur liugsuður sem Leibnitz skyldi geta komizt að svo aumlegri niðurstöðu, að enda þótt lieimur þessi væri engan veginn góður, væri liann þó sá bezti, sem við ættum völ á. En hversu mjög sem ég sökkti mér niður í vandamál þján- inganna í þessum heimi, J)á glataði ég þó ekki sjálfum mér í slíkri íhugun einni saman. Ég liélt mér alltaf dauðalialdi í ]iá liugsun, að liver maður gæti gert eittlivað ofurlítið til Jiess að koma í veg fyrir þjáninguna. Og þannig fann ég smátt og smátt sálu minni livíld í vitneskjunni um það, að það er eitt — og aðeins eitt, sem við getum skilið varðandi J'etta vandamál, og |>að er Jietta, að hverjum manni her að stefna sínar eigin leiðir, en þó að því eina marki að reyna að draga úr kvöl og þjáning heimsins. Eins og mér kemur ástand mannkynsins nú fyrir sjónir, þá er ég bölsýnn. Ég get ekki fengið mig til að telja mér trú um, að það sé betra en það sýnist, en hið innra með tnér er ég á Jjví, að ef við liöldum áfram eins og nú liorfir, l)á munuin við liverfa aftur á bak til miðaldanna, en í nýj- um skilningi J)ó. Sú andlega eymd og stundlega volæði, sem mannkynið er nú að gefa sig á vald með Jiví að hætta að uenna að liugsa og glata um leið Jieim liugsjónum, sem liugs- unin skapar, finnst mér vera orðin slík, að ekki verði þar lengur við bætt. En Jirátt fyrir það er ég bjartsýnn. Einn þátt harnatrúar minnar hef ég varðveitt og er viss um, að lionum verður ekki liaggað. Það er trúin á sannleikann. Ég treysti Jiví að sá andi, sem getinn er af sannleikanum sé sterkari en afl aðvífandi athurða. Ég hef þá skoðun, að þau em örlög bíði mannkynsins, sem Jiað sjálft skapar sér með l'ugarstefnu sinni og andlegu viðhorfi. Og þess vegna held eg að Jiað þurfi ekki óhjákvæmilega að ganga sinn glötunar- Veg á enda. Ef því vekjast upp menn, sem gera uppreisn gegn anda Eugsunarleysisins, menn, sem eru nógu heilsteyptir og djúp- úðgir, til að hugsjónir siðferðilegrar viðreisnar geti geislað frá Jieim með fullum krafti, svo að þeir kveiki þann eld and- a«s, áhuga og starf er skapa megi nýtt hugarfar, nýtt and- legt viðhorf meðal mannanna. L

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.