Kirkjuritið - 01.06.1963, Síða 26

Kirkjuritið - 01.06.1963, Síða 26
KIIiKJURITIÐ 264 Vegna þess, að ég treysti á afl andans og mátt sannleik- ans, trúi ég enn á framtíð mannkynsins. Siðferðileg og já- kvæð afstaða til alheimsins og lífsins, liefur í sér fólginn bjartsýnan vilja og von, sem aldrei glatast. Og þess vegna er unnt að liorfast óttalaust í augu við liinar ömurlegu stað- reyndir nútímans. Um ævina lief ég orðið að sjá og reyna marga hugarkvöl, erfiðleika og sorgir, og stundum í svo ríkum mæli, að ég mundi liafa bugast, ef taugar mínar liefðu ekki verið jafn sterkar og þær eru. Þungar byrðar þreytu og ábyrgðar liafa livílt linnulaust á mínum lierðum um mörg ár. Eg lief átt fáar frístundir og liefði kosið að geta lielgað þær fleiri konu minni og barni. En ég lief eiiniig orðið aðnjótandi mikillar blessunar. Mér liefur leyfzt að lielga störf mín þjónustu miskunnseminnar. Og þau störf liafa lieppnast, svo að ég lief notið ástúðar og góðvildar í ríkum mæli. Ég hef liaft góða samstarfsmenn, sem liafa lielgað sig fyllilega starfinu með mér. Ég lief notið góðrar heilsu, sem gert liefur mér kleift að leysa af liendi erfiðustu störf. Mér hefur verið gefið rólegt skaplyndi, sem sjaldan fer iir jafnvægi og sú starfsorka, sem er söm og jöfn og ávalt reiðubúin. Og að síðustu þetta, að mér er gefið að geta fundið til þeirrar hamingju, sem fellur mér í skaut, fundið hana þannig, að mér beri að færa þakkarfórnir fyrir það, að hafa orðið hennar aðnjótandi. Ég finn til þess með þakklæti, að ég get starfað sem frjáls maður á þeim tíma sem margir verða að þola það að vera frelsinu sviptir. Og mér er það einnig ]jóst, að enda þótt mín daglegu störf séu unnin á efnissviðinu, þá hef ég þó samliliða þeim tækifæri til að vinna að andlegum og liugræn- um áhugaefnum. Að eiga og liafa átt í 1 ífi mínu svona góð starfsskilyrði, — fyrir það er ég þakklátur og vildi feginn geta sýnt það í verki, að ég verðskuldaði þau. Hvað skyldi mér nú auðnast að koma miklu í verk af því, sem ég hef á prjónunum og hugurinn þráir? Hár mitt er tekið að grána. Líkaminn er byrjaður að láta á sjá, vegna erfiðis og aldurs. Ég minnist ineð þakklæti þeirra tíina, þegar ég ekki þurfli

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.