Kirkjuritið - 01.06.1963, Side 32

Kirkjuritið - 01.06.1963, Side 32
KIRKJURITIÐ 270 mitt, efasemdir og erfiðleika, veikleika og synd, í þínar liendur. Veit þú mér viðtöku og vísa mér veginn, sein ég á að ganga. Kristur svaraði mér. Yfir mig kom öryggi, vissan um það að vera í örmum Guðs og í lijarta sá friður, sem æðri er öllum skilningi. ☆ Ég vil spara stóryrði. Persónulega hef ég ekki lieldur svo langt mál að flytja. Mig langar einungis til að segja þetta: Sá maður, sem liöndlaður liefur verið af Kristi og á eitt- livað af þessari reynslu, hefur einnig kynnzt nokkru af þeirri hamingju, sem er meiri en öll önnur hamingja í lífinu. Hann hefur öðlazt það öryggi, er liann getur treyst, innra frelsi, sem leysir liann frá sekt, og kraft, er eyðir vanmættinum og lætur vonarhimin livelfast yfir vandrötuðum vegi lífsins. I sál þess manns, sem þannig hefur verið liöndlaður af Kristi, er tendrað ljós, sem oft getur aftur daprast, virðist liggja við slokknun, en samt vekur það von, sem ekki er af þessum heimi. Þessi bjarta von yfir lífsleiðinni stefnir til landsins liand- an við hafið. Allir eru óánægðir ineð' þann, sem er sjálfnr óánæg®" ur með allt og alla. — Francois Vincent Raspail. Það' er auðvelilara að kingja reiðiyrðunum, en et« Jiau ofan í sig síðar. Al M. Schaetter. Kenn Iiinuiu ungu að liugsa, en ekki hvað Jieir e!ga að hugsa. Sydney Sugarnian.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.