Kirkjuritið - 01.06.1963, Page 45

Kirkjuritið - 01.06.1963, Page 45
KIItKJURITIÐ 283 gengni lirynja gjörsamlega og verða að engu. Eins og þjer er kunnugt hafa mín langvarandi veikindi lirundið mjer af hraut líkamlegra framkvæmda og gjört mig ófæran til að gegna hinum margvíslegu störfum, sem þarfir lífsins út- heimta. Þegar svona var komið lieilsufari mínu, þá var hug- urinn heldur dapur og framtíðin fór að verða skuggaleg fyrir minni líkamlegu sjón. Jeg spurði því sjálfan mig á þessa leið: Er nú úti um alla gleði og ánægju í lífinu, þegar jeg get nú ekki lengur notið lífsins gæða eða tekið þátt í glaðværð- um þess, og ekki lengur unnið með höndum mínum mjer til gagns og skemmtunar, sem mjer var svo kært á meðan jeg gat það? Hefir Guð þá ekkert að hjóða mjer, sem gæti veitt mjer ánægju og ró, þótt jeg fari á mis við allt þetta? — Jú, vissulega. Það var sem mjer fyndist Jesús koma til mín, og jeg lieyra liann segja við mig: „Þótt þú sjert nú svona vesall og aumur sein J)ú ert, þá vil jeg samt vera vinur })inn og frelsari og gefa þjer styrk og þolinmæði, til ag bera byrðina, sem á j)jer livílir. Ef ])ú vilt iðrast synda þinna og trúa á mína friðþægingu J)jer til sáluhjálpar, J)á vil jeg veita sál þinni vistarveru hjá mjer, þegar hún losnar úr fjötrunum, sem hún er í“. — Þessi liugsun huggar mig og gleður, jafnvel þótt jeg finni til })ess að iðrun mín er ekki nógu heit og trúin veikari en liún ætti og Jiyrfti að vera, en samt er mjer hún mjög dýrmæt. Því að fyrir hana liefi jeg von um góð umskipti, þegar þetta líkamlega líf þrýtur, og Jtessi von veitir mjer frið og ró, svo að jeg læt ekki vini mína lieyra að jeg mögli eða kvarti yfir kjörum mínum. Það er nú liátt á þriðja ár síðan jeg fór alveg í rúmið og allan þann tíma liefi jeg mátt til að liggja á bakinu, öðruvísi hefi jeg ekki ])olað að vera, vegna þess að jeg fæ þá þraut fyrir brjóstið og líka • höfuðið, ef jeg ligg á vanganum. Svona liggjandi á bakinu klóra jeg þessar línur, en ekki þoli jeg að vera við ])að nema itokkrar mínútur í einu. . ■ _______________________________________ K I R K J U R I T I Ð "Tímarit gefiS út af Prestafélagi íslands. — Kemur út mánaðarlega 10 sinnum á ári. Ritstjóri: Gunnar Arnason. Árgangurinn kostar 100 krónur. Afgreiðslu annast Ingólfur Þorvaldsson. - Sími 20994. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.