Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 8
438 KIH KJURITIÐ manna til luisakosts Iiefur mótaði nýjan byggingarstíl, sem bvggir á einfaldara og lireinna formi en áður tíðkaSist. Starli arkitektsins fylgir |)ó nokkur hætta í byggingarháttum nútím- ans. Tæknin er að verða skæSur keppinautur sjálfstæðrar list- sköpunar. Bvggingar, sem þjóna eiga h'kum eða sama tilgangi, bera orðið um of svip liver af annarri, jafnvel steyptar í mót viðtekinnar tækniformúlu, þótt böfundar séu margvíslegir. Ennþá er þessi þróuii ekki komin á bástig, og enn gætir, til allrar bamingju, sjálfstæðra og persónulegra tilþrifa arkitekts- ins, sem berst gegn þessum sívaxandi fjötrum tækninnar og stöðlun liennar. Gagnvart öllu eðli byggingarlistar og starfi arkitektsins, á tæknin að þjóna en ekki ráða. „Er ekki starf húsameistara ríkisins fjölþœtt og œriS erfitt?“ Starfið er mjög fjölþætt, og því um leið erfitt. Það nær eink- um til opinberra bygginga, skóla, sjúkrahúsa, embættisbústaða, kirkna o. fl. Víðtækl byggingareftirlit og umsjá opinberra bygg- inga er einnig á vegum embættisins. Fastráðnir starfskraftar eru ekki í neinu samræmi við verkefnafjöldann, og færist því mjög í vöxt á síðari árum að fela arkitektum utan stofnunar- iunar mörg þeirra, eða ráða einstaka til samstarfs um ýms stærri verkefni. Ennfremur að stofna til samkeppni. Þessi þróun mála er nauðsynleg og að mínum dómi sjálfsögð, því núox-ðið eigum við vel menntaðan bóp arkitekta, sem fær er um að takast á við verkefnin, og eðlilegt að gefa þeim tækifæri til þess. Það, sem til lielztu erfiöleika mætti telja í starfinu, er land- lægt fyrirbrigði, sem erfitt liefur revnzt að koma mönnum í skilning um. Undirbúningstími til úrlausnar verkefnum er yf- irleitt alltof stuttur. I byggingarmálum okkar þarf það, sem hugsað er í dag, helzt að vera búið í gær .... svo sterklega sé til orða tekið. Hér er um mikinn vanda að ræða, sem liin öra byggingarþróun liefur skapað. Nægilegur undirbúningstími Iivers meiri liáttar verkefnis er undirstöðuatriði þess, að vel megi takast, og skila megi binum steini studdu framkvæmdum, sem erfitt er að breyta eftir að upp eru komnar, kinnroðalaust til framtíðarinnar. „HvaSa stórbyggingar hafa valdiS þór mestum áhyggjum eSa ' • Q<< ancegjur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.