Kirkjuritið - 01.12.1963, Page 10
KIItKJllItlTIÐ
440
á að vera sterk umgjörð um liefð, er bendir skýrum línum á
tilgang sinn og til liæða. Þrátt fyrir nijög breytilegar stílgerðir
gegnum aldirnar, breytta tækni og bvggingarefni, bafa niegin-
drættir kirkjubússins verið hinir sömu, þótt mótun og efnis-
meðferð liafi verið margvísleg, en einnig að sjálfsögðu í sam-
ræini við mismunandi trúartilfinningu og helgisiði. 1 gerð
kirkjuhúss má efnishyggjan (materialisme) aldrei ein stjórna
bendi arkitektsins, liversu fær, sem bann annars kann að vera
í listgrein sinni. Hann verður að bafa tilfinningu fyrir innsta
eðli og kjarna verkefnisins og skilja það til lilítar. Sá, sem á
kirkjubekk situr, má aldrei truflast af misræmi í formi og snið-
um hinnar befðbundnu arfleifðar í kirkjulegri athöfn, eða hjá
þeim, sem bana framkvæmir í orði og gjörðum: En einmitt
þetta er nátengt þeim skilningi og innlifun, sem arkitekt kirkju-
liúss ber að liafa, ef liann treystir sér til að taka að sér jafn
vandasamt verkefni.
Byggingarbættir nútímans og tækni, gefa ríkulegt tækifæri
til þess að skapa fögur kirkjuliús, án þess að bverfa algjörlega
frá formi og liugmyndum um kirkjubyggingar liðinna tíma.
Mikið befur einnig verið gert að því að brjóta þar nýjar leiðir,
og sums staðar vel tekizt í böndum góðra listamanna, er skil-
ið liafa hlutverk sitt. Allir bafa þeir engu að síður tileinkað
sér helztu sjónarmið í byggingarlist kirkna á umliðnum öld-
um, en fært í búning samtíðarinnar.
Við mótun og gerð jafn vandasams verkefnis og kirkjuliúss,
þarf og að sjálfsögðu góða samvinnu innan fleiri listgreina.
Innri búnaður kirkjunnar er mikilvægt atriði. Gluggar, hús-
búnaður allur, og það er skiptir máli um samræini í skreytingu
kirkjunnar, þarf örugga leiðsögn listamanna. Ég held að við
aukin verkefni í kirkjubyggingum, bafi skilningur skapazt á
sjálfsagðri nauðsyn slíkrar samvinnu.
Ég þreytist aldrei á að skoða liinar iniklu kirkjur. Þær eru sú fjallasýnin,
sein ég nýt bezt. Mennirnir liafa aldrei verið eins innblásnir og þegar þeir
reistu dónikirkjurnar. — Sterenson.