Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Page 12

Kirkjuritið - 01.12.1963, Page 12
442 KIRKJtJRlTIi) til hennar koina. Armar hennar eru súlnaraðirnar miklu, sitt hvoru megin við Péturstorg. Sýnin var mikilúðleg, sviplirein og fögur. Við fórum aftur upp í hílinn og skoðuðum merkileg horgar- svæði g kirkjur, ineiri liluta (lags, þar með katakombur. Þar yfir eru grasigrónir skrúðgarðar og hrekkur og niargar tegundir af aldintrjám. Þar var farinn mjór stígur og gengið úr livítu sólskini dagsins niður í myrk salarkynni dauðans. lnnan skammrar stundar liafði jörðin gleypt oss, hehnyrk- ur og þvalur kuldi umlukt oss og látið oss gleyma sólinni og yfirborði jarðar. Þar eru dyr frá dyrum og dyr í liverri átt, eins og myrkrið opni þarna einlægt nýja gátt. Katakombur eru líkt og margra liæða há húsaþyrping. Sumar ættargrafir minntu á gamaldags íslenzka sveitabað-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.