Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 21
Pistlar Ný viðhorf í æskulýðsvandamálum Mönnum liggur í augum uppi að ekki er unnt að loka aug- unum fyrir afbrotum unglinga, frekar en annarra, né láta þau óátalin. En einberar refsingar gera oft aðeins illt verra. Þess vegna liafa skilorðsbundnir dómar komið til sögunnar. Verða þeir oft til bjargar. Nýjar dómsaðferðir og sektarákvæði ryðja sér til rúms upp á síðkastið. Réttlætiskrafan og uppeldisáhrifin eru þar samtvinnuð. Hér skulu tekin þessa tvö dænti. Jobn Santora, dómari í Jacksonville í Bandaríkjunum, bef- ur kviðdóm sér til aðstoðar, sem í eiga sæti að minnsta kosti sex æskumenn. Sinn belmingurinn af bvorum, hvítum og svört- um oftast nær. Alltaf einliverjar konur. Æskulýðsráð borgar- innar átti frumkvæðið að þessari skipan, sem gefizt liefur mjög vel. Dómarinn liefur sannað, að unga fólkið er glöggskyggnt á gang málanna, finnur livar fiskur liggur undir steini og bvernig binum ungu sakborningum er innan brjósts. Talið er óbjá- kvæmilegt að hver gjaldi sinnar glópsku og bæti fvrir bana — sjálfum sér til mannbóta. Sökudólgarnir verða því að greiða fébætur, ef þess er þörf, en einnig ef unnt er að vinna af sér sökina með einhverju, sem opnar á þeim augun fyrir alvöru og afleiðingum afbrotsins. Ungur maður olli slysi með ógætilegum akstri í ölæði. Hann var dæmdur til að vinna fjórar helgar á stórri slvsavarðstofu. Taka þar á móti stórslösuðum mönnum, sem ekki áttu annars að vænta en örkumla eða dauða. Hann fékk nýjan skilning og tók upp breytta lifnaðarliætti. Karl Holzscliuli dómari í Darmstadt hefur líkar aðferðir, enda veitir löggjöfin í V.-Þýzkalandi mönnum all óbundnar liendur við meðferð afbrotaunglinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.