Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Page 30

Kirkjuritið - 01.12.1963, Page 30
K11! K J U lt 1 T J t> 460 lieimstrúarbragða séu í megindráttum þau sömu og í kenningu Krists, er þó siðakenning lians fullkomnust að efni og fram- setningu. Hún er svo fullkomin, að ég get ekki hugsað mer að nokkur muni á nokkurn hátt endurbæta hana í framtíðinni. 2. Svo fast fylgir Kristur siðaboðum sínum fram í verki að hann er hið sannefndasta Agnus Dei qui tollis peccata mundi (Lamb Guðs, sem ber burt heimsins synd). Hann er því hin óviðjafnanlega fyrirmynd þess, hvernig andans menn og sið- kennendur eiga að fylgja sínum eigin siðakenningum. 3. Þá er hið nána samband Krists við guðdómsmátt allieims- ins, sem opinberast í einingu bans og föðurins, sem og alls lieimsins, ein þeirra ógleymanlegu sanninda, sem hann liefur kennt mér. 4. Sjálfkrafa ást lians til barna, fátækra og syndara, og hin „guðdómlega einfeldni“ lians, sem ber svo óendanlega af „vizku þessarar veraldar“ liafa allt frá barnæsku minni liaft djúptæk áhrif á mig. Þetta fernt er sá bezti lærdómur, sem ég hef numið á minni hversdagslegu og þó undursamlegu ævi. Gjafir til lýðháskóla i Skálholti Vinir liins fyrirliugaða lýðháskóla kirkjunnar í Skálholti eru þegar farnir að segja til sín. Gjafir eru farnar að berast til lians. Hjónin Elín Vigfúsdóttir og Jón H. Þorbergsson liafa afhent biskupi gjöf að upphæð kr. 10.000,00 — tíu þúsund krónur —- til skólans. Þá liefur Ólafía Jónsdóttir, hjúkrunarkona, gefið kr. 1.000,00 — eitt þúsund krónur — og Snorri Sigfússon, náms- stjóri, kr. 1.000,00 — eitt þúsund krónur —- og er það áheit. Áð- ur hefur verið getið um tuttugu þúsund króna gjöf frá öldruð- um lijónum íslenzkum, sem búsett eru í Winnipeg, Guðrúnu Grímsdóttur og Ágúst Eyjólfssyni. Með kærum þökkum viðurkennt. Skrifstofa biskups.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.