Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Page 31

Kirkjuritið - 01.12.1963, Page 31
KIRKJURITIÐ 461 Að kvöldi Nú hverfur sól þín, Herra kær, þó liúmi á jörð, ert þú oss nær. t myrkri oss þitt auga sér; þú einn munt vaka, er sofum vér. Allt blundar nú í Herrans hönd, sem heldur vörð um sæ og lönd. Og blíðir nú við barnsins sæng þar breiffa út englar 1 jóssins vænj>. Sá hlýðni Guðs í lijarta ber, þeim liægur, Ijúfur svefninn er, með gleði fer síns verks á vit, og vaknar upp við sólarglit. Hann þakkar Guði lífsins lag, sem leiðir fram um nótt og dag, í brúnamyrkri, í bjartri sól, er brunar áfram tímans hjól. Vers 1.—3., aö' mestu eftir Fr. M. Franzén. Sigurjón GutSjónsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.