Kirkjuritið - 01.12.1963, Side 34
464
KIItKJURITin
Um aldamótin kvað Einar Benediktsson:
með rækt við’ fortíð og fótsporin þungu,
„Vér óskum liér bóta við aldanna mót,
en allt þó með gát og á þjóðlegri rót;
sem fyrst liafa strítt yfir veglaust og grýtt . ..
Ef allt átli að blessast sem bezt, urðu framfarirnar að koma
með gát, vaxa upp af þjóSlogri rót, og umfram allt með rækt við
fortíS og fótsporin þungu.
„Af oss skulu forfeður beiðrast og sæmast,
sem studdu á lífsins leið vorn fót,
og Ijóðin við vöggurnar sungu . .. .“
Þetta tvennt í einu gerðu forfeðurnir: studdu fót okkar rétti-
lega á leið til lífs og farsældar, gáfu okkur bið beppilega upp-
eldi, liið trausta og baldgóða, og sungu okkur 1 jóðin, innblásnu
og vekjandi ljóðin, ljóðin um trú á Guð og föðurlandið. — Og
nývakin þjóð vann sína glæsilegu sigra. Hún fékk fullveldið,
lnin sigraöi berklaveiki, barnaveiki og aðrar sjúkdómsplágur.
Hún vann bug á verstu fátæktinni og efnaðist, reyndar kom til
sögunnar stríðsgróði og fleira þess liáttar, nokkuð vafasanit.
Gæði féllu okkur í skaut, en Iiafa svo liendur dyggðugra manna
bandleikið þau og ávaxtað sem bezt?
Það var víst góðæri í landi bér á ýmsa lund, árið 1918. Þá
skrifaði einn orðkappi þjóðarinnar, séra Guðmundur Guð-
mundsson frá Gufudal í blaðið Skutul í Isafirði, grein, sein
bann kallaði GuSs blæ. Ógleymanleg bafa mér orðið þessi orð
bans: „Góðu skyldir þú gjalda (góðærið), en slett hefur þu
saur í andlit móður þinnar. Hinar fyrstu kosningar bins full-
valda Islands liefur þú látið flekka með fémútum. ísafjörður,
Isafjörður, grát þú og bið, bið að synd þín verði afmáð!“ Það
var móður í hinum orðbaga manni. Greinin var auðvitað póli-
tísk. Það kemur ekki bér við sögu, en það eru orðin: „góðu
skyldir þú gjalda“. Ætti ekki íslenzka þjóðin einmitt nú 1963,
að gjalda góðu allt, sem benni hefur blotnast? En þarf hún
ekki einnig að gráta sumt, gráta og biðja um fyrirgefningu,
biðja um að synd hennar verði afmáð.