Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 35
KIRKJURITIÐ 465 Ekki er ]jó íslenzka ]>jóðin eini syndarinn, ónei, suniar skýrslur nágranna þ jóðanna um siSferðisástand á ýmsum svið- um, eru ekki glæsilegar. Og nú gefa Bretar út lieilar bækur um siðferði, jafnvel þeirra rnanna, sem ættu að lialda merki þjóðarinnar og menningar hennar mjög liátt. Einn þekktur rithöfundur Breta liefur skrifað nýlega mjög harða ádeilu- grein og segir þar, sjálfsagt með liliðsjón af hneykslismáli sér- stöku, að „vændi verði að teljast sakleysið sjálft til samanburð- ar við það, að siðspilla lieilli þjóð“ og þar víkiir liann að ríkis- útvarpi Breta og fleiru. Prestur og félagsmálaleiðtogi skrifaði nýlega grein, sem liann kallar: HvaS er að Washington? Ég lief þýtt þessa grein, en veit varla livort ég áræði að láta hana koma fyrir almennings- sjónir. Höfundurinn þylur úr opinberum skýrslum, sein sýna, að liöfuðstaður Bandaríkjanna á metið af öBum stórborgum ríkjanna í ýmissi grófri spillingu, í drykkjusvalli og áfengis- sýki, kynsjúkdómum, siðleysi skólatelpna og fæðingum óskil- getinna barna. Höfundurinn nefnir einnig afbrot og glæpi, einnig sálsjúkdóma, og segir, að í liöfuðstaðarríkinu — The District of Columbia — sé þörf fyrir næstum lielmingi fleiri geðlækna en t. d. í New York. Hver er svo sjúkdómsorsökin? Svar við þessari spurningu gæti orðið langt mál, en ein er augljós. Hefur ekki trú manna og margra þjóða á Guð og föðurlandið veiklast tilfinnanlega? Guðselska og föðurlandsást liafa verið máttugir aflgjafar í lífi einstaklinga og þjóða. „Ástfanginn maður er tífaldur mað- ur“, hefur heimskunnur ritliöfndur sagt. Þetta gildir engu síður um menn, sem magnaðir eru af guðselsku og föðurlands- ást. En víða liefur þetta livort tveggja kólnað mjög. Ættjarðar- söngvarnir eru hljóðnaðir um of, hinn fyrri kærleikur kólnaður. Einkenuileg eru þau orð, sem hin helga bók leggur í munn Drottins í bréfinu til safnaðarins í Efesus á fyrstu dögum kristn- innar: „En það lief ég á móti þér, að þú hefur fyrirlátið þinn fyrri kærleika. Minnstu því, úr livaða hæð þú liefur hrapað, og gjör iðrun, og gjör liin fyrri verkin“. Það er ógurlegt lirap úr himinhæð, þetta að bregðast liinni upprunalegu elsku, sem varpar Ijóma á alla tilveruna, svo að allt glitrar og glóir. Getum við ekki endurvakið slíka elsku í 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.