Kirkjuritið - 01.12.1963, Qupperneq 37
Gunnar Árnason:
Kristnir áhrifamenn
Mannræktarstöð
Tugdual Gourvés er maður nefndur. Nafnfrægur flugmaður
í heimsstyrjöldinni og þjóðfrægur byggingafræðingur og iðju-
Iiöldur í Frakklandi. Fæddur til auðs, sm hann ávaxtaði ríku-
lega. Hann var kominn yfir fimmtugt, þegar snögg og gjörtæk
umskipti urðu í lífi hans. Einkadóttir hans Ker Annick liafði
gerzt lijúkrunarkona, þótt hún væri veil fyrir lijarta og lækn-
ar réðn henni frá svo erfiðu starfi. Hún vann síðan í þjónustn
dr. A. Schweiters í Lambarene. Dag nokkurn bárust föður henn-
ar þau tíðindi að liún liefði fengið slag og lægi fyrir dauðanum.
Hann flaug samstundis að dánarbeði liennar. „Láttu þetta ekki
hryggja þig, pabbi minn“, sagði dóttirin, „ég á gott að hafa
fengið að lifa þessi þrjátíu ár hér í heimi. Láttu ekki sorgina
gera þig einmana. Leitaðu liuggunar hjá Guði. Hafðu augun
lijá þér, þá sérðu alls staðar þörfina, og þú getur gert svo
mikið“.
10. ágúst 1950 stóð Tugdual Gourvés yfir gröf dóttur sinnar.
Og um þetta leyti urðu tímamót í lífi lians. Hann tók nýja
stefnu og liófst handa um allt annað en áður. Hann varð afhuga
iðjufyrirtækjum sínum og ákvað að lielga frernur líf sitt með-
bræðrum sínum. Taldi það mundi vera Guði þóknanlegra á
annan veg en þann, að græða sem inesta peninga. Fyrst datt
honum í hug að læra til læknis og feta á þann veg í fótspor
dóttur sinnar. En það lá í auguin uppi að hann var orðinn of
gamall til að setjast mörg ár að námi.
Og nú kom lionum nokkuð nýtt í hug. Homim varð hugsað
lil þess, livað allt liefði komið upp í hendurnar á lionum og
hann alltaf lifað og látið eins og honum sýndist. Hins vegar
vissi liann að ýmsum voru allar bjargir bannaðar, þeir voru
inunaðarlausir, félausir eða liöfðu þegar á unga aldri komizt