Kirkjuritið - 01.12.1963, Page 39
KIRKJ URITli)
469
því Joknu jafnt að vígi að því er atvinnuhorfur snertir og aðrir,
sem aldrei liafa neitt af sér brotið. Yita líka, að ef þeir reynast
afljurðanámsmenn eiga þeir opna leið að liáskólanámi og síðar
að því starfi, sem þeir kjósa lielzt. Einn lét eitt sinn uppi, að
liann gerði sér von um að geta staðið sig svo vel, að Jiann gæti
orðið kennari þarna í skólanum á sínum tíma. Og á þann veg
orðið öðrum að því íiði, sem liann hefði sjálfur orðið þarna að-
njótandi.
Þótt þessi stofnun eigi vart sinn líka livað útbúnað og kennslu-
krafta snertir, vita menn það víða um lönd að hinar fornu refsi-
aðgerðir og fangelsi eru úreJt, ekki sízt þegar um unglinga er
að ræða. 1 stað þeirra verða að rísa slík björgunarliæli —
vinnubúðir, sem stjórnað er af kristnum mannúðaranda og þar
sem völ er fjölbreyttrar fræðslu og starfa. Einnig hérlendis er
þetta aðkallandi.
Jesús borinn i musierið