Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Page 40

Kirkjuritið - 01.12.1963, Page 40
Séra GuSmundur Þorsteinsson: Kafli úr þakkarræðu fluttur í samsæti í Brautartungu að aflokinni kirkjuvígslu á Lundi hinn 23. júní síSastliSinn (Síðari liluti) Nii á þessari stundu verður þökkin ofarlega í liuga mínum. Margir aðilar liafa liér lagt liönd á plóginn og rutt þessu góða verki braut. Hér liefur verið unnið í kærleika og af mikilli fórn- fýsi og kraftarnir verið samstilltir, til að ná ákveðnu marki. Og þegar þannig er unnið, sést ævinlega skjótur og mikill árang- ur. Kirkjan nývígða er gleðilegur vottur um fórnfúst starf og mikla ást til heilags málefnis. Og launin hafið þið, vinir, kirkju Krists, uppskorið ríkulega. Þau eru fólgin í verkinu sjálfu, í vitneskjunni um að liafa veitt lielgu málefni lið. Ég vil nú færa Þorvaldi Brynjólfssyni, kirkjusmið, innileg- ar þakkir fyrir lians mikla og fórnfúsa starf. Að öllum öðrum ólöstuðum á enginn jafnmiklar Jiakkir skyldar sem hann. Hann smíðaði kirkjuna að langmestum hluta einn, lánaði vinnu sína og auk þess allmikið efni. Vinnugleði lians var ótakmörkuð og mér er fullkunnugt um, að liann hlífði sér hvergi við þetta verk. Þá sktilu Lundarhjónunum, Gísla Brynjólfssyni og Sigríði Jóns- dóttur færðar alúðarþakkir fyrir Jieirra mikla starf að málunt kirkjubyggingarinnar og kirkjulífi þessa dals yfirleitt. Þau liafa verið driffjaðrir við bygginguna og brennandi af áhuga á henni. Og mér er nær að halda, að án þeirra væri engin ný kirkja risin. Þetta er kannske nokkuð mikið sagt, en þetta vita dal- búar Jtó jafn vel og ég. Þeim viljum við því færa okkar beztu þakkir. Meðan kirkjan á jafn góða unnendur og liðsmenn og nú hafa verið taldir, þarf hún ekki að óttast um framtíð sína. Þá liafa félagasamtökin í dalnum veitt kirkjunni mikils- verðan stuðning. Skal }>ar fyrst nefna kvenfélagið, en eins og við vitum öll, eru konurnar jafnan líklegastar að þoka góðum

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.